
Guðbjörg Jónsdóttir

-
Fornafn Guðbjörg Jónsdóttir [1] Fæðing 16 ágú. 1853 [1] Andlát 25 mar. 1925 [1] Aldur 71 ára Greftrun Ekki þekkt - Ukendt - Not known Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I2534 Legstaðaleit Síðast Breytt 17 jan. 2023
Fjölskylda Davíð Valdimarsson, f. 31 ágú. 1860 d. 13 nóv. 1919 (Aldur 59 ára) Börn 1. Valdimar Valdimarson, f. 25 okt. 1895, Big Point, Langruth, Manitoba, Canada d. 5 feb. 1978 (Aldur 82 ára)
2. Jón John Davíðsson Valdimarson, f. 25 sep. 1888 d. 13 sep. 1957 (Aldur 68 ára) Nr. fjölskyldu F609 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 10 des. 2015
-
Athugasemdir - Húsfreyja á Hrappsstöðum [Hrafnsstöðum], Bárðardal, S-Þing. Fór þaðan til Vesturheims 1890. Greind, skáldmælt, fróð. Börn í Vesturheimi: 1. Kristlaug, Laura Finnbogason, f. í Churcbridge, Saskatchevan 23.11.1890, gift Jóni Sigurðssyni Finnbogason, f. 5.12.1892 í Vopnafirði; 2. Elín D. Valdimarsson, kaupkona í Winnipeg; 3. Valdimar D. Valdimarsson, f. 25.10.1895 í Big Point, Manitoba, bóndi þar og i Langruth, d. 15.2.1978 kv. Victoriu dóttur Jóns Þórðarsonar í Churchbridge, Sask. [1]
-
Heimildir - [S2] Íslendingabók.
- [S2] Íslendingabók.