Jón John Þórðarson Thordarson

Maður 1860 - 1943  (82 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jón John Þórðarson Thordarson  [1, 2
    Fæðing 25 nóv. 1860  Innra-Hólmi, Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 8 okt. 1943  Langruth, Manitoba, Canada Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Greftrun Big Point Cemetery, Langruth, Manitoba, Kanada Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    John Thordarson & Guðfinna Thordarson
    John Thordarson & Guðfinna Thordarson
    Nr. einstaklings I2521  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 1 des. 2015 

    Fjölskylda Guðfinna Tómasdóttir Thordarson
              f. 21 ágú. 1861  
              d. 17 apr. 1946, St. Boniface General Hospital, Winnipeg, Manitoba, Canada Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 84 ára) 
    Börn 
     1. Albert Thordur Thordarson
              f. 6 mar. 1894  
              d. 12 okt. 1966 (Aldur 72 ára)
    +2. Gudmunder Freeman Thordarson
              f. 4 jan. 1896, R. M. of Westbourne, Manitoba, Canada Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 1978 (Aldur 81 ára)
     3. Gudjon Thordarson
              f. 15 nóv. 1898  
              d. 28 jún. 1936, R. M. of Lakeview, Manitoba, Canada Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 37 ára)
     4. Guðrún Victoria Thordarson
              f. 19 maí 1900, R. M. of Westbourne, Manitoba, Canada Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 1990 (Aldur 89 ára)
     5. Gordon Thordarson
              f. 13 ágú. 1907, R. M. of Westbourne, Manitoba, Canada Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 15 nóv. 1985, Gladstone, R. M. of Westbourne, Manitoba, Canada Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 78 ára)
    Nr. fjölskyldu F605  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 9 des. 2015 

  • Athugasemdir 
    • Var á Másstöðum, Garðasókn á Akranesi, Borg. 1870. Vinnumaður á Dægru, Garðasókn, Borg. 1880. Flutti til Vesturheims, mun hafa verið í Churchbridge, Saskatchevan, Kanada um tíma en síðan bóndi í Langruth við Manitobavatn, Man. Börn Jóns og Guðfinnu fædd í Vesturheimi: 1. Thomas Ingimar, f. í Churcbridge 1891, féll í heimsstyrjöldinni 1917 við Vadencourt, Frakklandi, ógiftur; 2. Albert Thordur, f. um 1893 í Churchbridge, d. um 1965 í Langruth, Man., ógiftur; 3. Gudmundur Freeman, f. 1896 í Langruth., Man., d. þar 1977, K1: Gudrun Jonasson, K2: Leona Mayer, börn Gudmundar 3 amk.; 4. Gudjon , f. 1898 í Langruth, fékk sérfærslu í Íslendingabók; 5. Gudrun Victoria, er skráð sérstaklega í Íslendingabók; 6. Gustaf Adolf , f. í júní 1901 í Langruth, d. þar 1934, K, gift 1927 eða 1928: Ann Allardyce, barnlaus; 7. Bjarni , f. 5.4.1904 í Langruth, d. 28.4.1974 í Brandon, Man., K 1931: Kathleen McNaught , 2 börn; 8. Gordon, f. 1906 í Langruth, d. 15.11.1985 í Langruth, K: Jean Campbell ; 9. barnið var fósturdóttirin og frænka annars hvors hjónanna sem hét Gudfinna Jonina Olafson, f. 1905, gift Cecil Cronk. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 25 nóv. 1860 - Innra-Hólmi, Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Big Point Cemetery, Langruth, Manitoba, Kanada Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.

    2. [S11] Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar, 1944, s.133.

    3. [S3] Headstone/legsteinn.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.