Guðrún Árnadóttir Helgason

Guðrún Árnadóttir Helgason

Kona 1854 - 1943  (89 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Guðrún Árnadóttir Helgason  [1, 2, 3
    Fæðing 6 ágú. 1854  [1, 2
    Andlát 10 okt. 1943  Winnipeg, Manitoba, Canada Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2, 3
    Aldur 89 ára 
    Greftrun Big Point Cemetery, Langruth, Manitoba, Kanada Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Guðrún Helgason
    Nr. einstaklings I2473  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 28 ágú. 2015 

    Fjölskylda Jósep Helgason,   f. 3 jan. 1843   d. 9 sep. 1912, Wild Oak, Langruth, Manitoba, Canada Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 69 ára) 
    Börn 
    +1. Árni Soffónías Helgason,   f. 1 júl. 1884   d. 3 ágú. 1922 (Aldur 38 ára)
    +2. Freeman Helgason,   f. 1887   d. 1973 (Aldur 86 ára)
    Nr. fjölskyldu F584  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 28 ágú. 2015 

  • Athugasemdir 
    • Var á Þjófsstöðum hjá foreldrum 1855. Tökustúlka í Sandfellshaga, Skinnastaðasókn, N-Þing. 1860. Hjú á Sigurðarstöðum, Presthólasókn, Þing. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Presthólum, Presthólahreppi, N-Þing. Seinni kona Jósefs. Börn vestra með Jósef: 1. Margrét, f. 1898, gift Aðalsteini Jakobssyni, d. 1975; 2. Hólmfríður Júlíana Lindal, f. um 1886, d. 19.9.1984. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Big Point Cemetery, Langruth, Manitoba, Kanada Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.

    2. [S3] Headstone/legsteinn.

    3. [S11] Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar, 1944, s.133.


Scroll to Top