Björn Jónsson

Björn Jónsson

Maður 1768 - 1845  (77 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Björn Jónsson  [1, 2, 3
    Fæðing 1768  Veisu, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3, 4
    Heiðursmerki dannebrogsmanna 31 júl. 1815  [5
    Sæmdur heiðursmerki dannebrogsmanna. 
    Andlát 28 sep. 1845  Lundi, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Hálsprestakall í Fnjóskadal; Prestsþjónustubók Hálssóknar í Fnjóskadal, Draflastaðasóknar og Illugastaðasóknar 1817-1881, s. 483-484
    Hálsprestakall í Fnjóskadal; Prestsþjónustubók Hálssóknar í Fnjóskadal 1817-1881. Manntal 1816, s. 167-168
    Aldur 77 ára 
    Greftrun 8 okt. 1845  Hálskirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Systkini 1 bróðir 
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I23006  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 12 apr. 2025 

    Nr. fjölskyldu F6052  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Björn var hinn mesti merkismaður, skarpgáfaður og lögkænn, og studdi lítilmagnann, sérkennilegur í háttum og töktum og orðhákur. Hann lærði reikning hjá Torfa á Klúkum galdramanni, er hann kom til kolagerðar í Fnjóskadalsskóg, og ritaði hann dæmin með viðarkoli á tunnubotn. [6]
    • Umboðsmaður að Lundi í Fnjóskadal. Dugnaðarmaður mikill, varð og dbrm. 1814. Hagmæltur nokkuð, en orðhákur. Hélt um tíma hálft Munkaþverárklaustur, tvívegis settur til þess að gegna sýsluverkum í Þingeyjarþingi (að fráskildum dómstörfum), meðan Þórður sýslumaður Björnsson var settur amtmaður. [3]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 1768 - Veisu, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 28 sep. 1845 - Lundi, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 8 okt. 1845 - Hálskirkjugarði, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Skjöl
    Björn Jónsson
    Björn Jónsson

  • Heimildir 
    1. [S154] Hálsprestakall í Fnjóskadal; Prestsþjónustubók Hálssóknar í Fnjóskadal, Draflastaðasóknar og Illugastaðasóknar 1817-1881, s. 483-484.

    2. [S156] Hálsprestakall í Fnjóskadal; Prestsþjónustubók Hálssóknar í Fnjóskadal 1817-1881. Manntal 1816, s. 167-168.

    3. [S195] Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940, 1. bindi s. 229.

    4. [S192] Ísmús.is, https://ismus.is/einstaklingar/4366.

    5. [S333] Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags, 01.01.1904, s. 110.

    6. [S1486] Indriði Indriðason, Ættir Þingeyinga III, s. 197.


Scroll to Top