Þórlína Guðjónína Jóhannsdóttir

Þórlína Guðjónína Jóhannsdóttir

Kona 1873 - 1908  (35 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Þórlína Guðjónína Jóhannsdóttir  [1
    Fæðing 2 mar. 1873  Hlíðarhúsum, Súðavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Skírn 24 mar. 1873  Eyrarsókn í Seyðisfirði, N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Andlát 25 nóv. 1908  Bolungarvík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    • Lést á barnssæng, gat ekki fætt barnið. Stórhríðarbylur var og brim mikið, svo að ófært var með öllu að ná í lækni. Voru nú sendir tveir valdir menn landleiðina eftir lækninum. En vegna óveðursins voru þeir sjö klukkustundir á leiðinni frá Ísafirði með lækninn. Voru þeir því heilt dægur í ferðinni, og var Þórlína dáin og barnið líka, þegar læknirinn kom. [2]
    Aldur 35 ára 
    Greftrun 7 des. 1908  Hólskirkjugarði Bolungarvík, Bolungarvík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I22914  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 1 apr. 2025 

  • Athugasemdir 
    • Vinnukona í Tröð, ( hjá Pétri Tyrfingi Oddssyni og konu hans Guðnýjar Bjarnadóttur) Hólssókn, N-Ís. 1901. Lést á barnssæng að barninu ófæddu. [4]

  • Kort yfir atburði
    • Tiles © Esri — Source: Esri, i-cubed, USDA, USGS, AEX, GeoEye, Getmapping, Aerogrid, IGN, IGP, UPR-EGP, and the GIS User Community
    5 km
    Tengill á Google MapsSkírn - 24 mar. 1873 - Eyrarsókn í Seyðisfirði, N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 25 nóv. 1908 - Bolungarvík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 7 des. 1908 - Hólskirkjugarði Bolungarvík, Bolungarvík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Þórlína Guðjónína Jóhannsdóttir
    Þórlína Guðjónína Jóhannsdóttir

  • Heimildir 
    1. [S1121] Ögurþing; Prestsþjónustubók Ögursóknar og Eyrarsóknar í Seyðisfirði/Súðavíkursóknar 1817-1881. Manntal 1816 (örlítið brot), 128-129.

    2. [S1480] Jóhann Bárðarson, Brimgnýr, (Víkingsútgáfan), 108-109.

    3. [S284] Eyrarprestakall í Skutulsfirði; Prestsþjónustubók Eyrarsóknar í Skutulsfirði og Hólssóknar í Bolungarvík 1898-1909, Opna 177/183.

    4. [S2] Íslendingabók.