Guðmundur Jónsson
1814 - 1896 (81 ára)-
Fornafn Guðmundur Jónsson [1] Fæðing 17 jún. 1814 Bursthúsum, Miðneshr., Gullbringusýslu, Íslandi [1, 2] Andlát 21 feb. 1896 Beggjakoti, Selvogshr., Árnessýslu, Íslandi [3] Aldur: 81 ára Greftrun 28 feb. 1896 Strandarkirkjugarði, Selvogshr., Árnessýslu, Íslandi [3] Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I22760 Legstaðaleit Síðast Breytt 2 feb. 2025
Fjölskylda 1 Þórunn Einarsdóttir, f. 5 júl. 1816, Tjörnum undir Eyjafjöllum, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi d. 13 mar. 1847, Saurbæ, Ölfushr., Árnessýslu, Íslandi (Aldur: 30 ára) Börn 1. Ingigerður Guðmundsdóttir, f. 7 okt. 1842, Junkaragerði, Hafnahr., Gullbringusýslu, Íslandi d. 14 nóv. 1879, Garðbæ, Njarðvíkurhr., Gullbringusýslu, Íslandi (Aldur: 37 ára) Nr. fjölskyldu F5976 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 31 jan. 2025
Fjölskylda 2 Guðríður Jónsdóttir, f. 4 apr. 1830, Núpum, Ölfushr., Árnessýslu, Íslandi d. 18 sep. 1876, Kröggólfsstöðum, Ölfushr., Árnessýslu, Íslandi (Aldur: 46 ára) Hjónaband 19 okt. 1848 Reykjakirkju, Ölfushr., Árnessýlu, Íslandi [4] - Guðmundur Jónsson ekkjumaður í Saurbæ, Ölfusi 33 ára, og Guðríður Jónsdóttir yngisstúlka á Núpum í Ölfusi 19 ára.
Svaramaður hans Gísli Eyjólfsson. Svaramaður hennar, Guðmundur Jónsson bóndi á Núpum. [4]
Börn 1. Þórunn Guðmundsdóttir, f. 26 ágú. 1849, Núpum, Ölfushr., Árnessýslu, Íslandi d. 7 okt. 1849, Núpum, Ölfushr., Árnessýslu, Íslandi (Aldur: 0 ára) 2. Vilborg Guðmundsdóttir, f. 7 júl. 1851, Kotströnd, Ölfushr., Árnessýslu, Íslandi d. 14 júl. 1851, Kotströnd, Ölfushr., Árnessýslu, Íslandi (Aldur: 0 ára) Nr. fjölskyldu F5978 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 2 feb. 2025
Fjölskylda 3 Þuríður Guðnadóttir, f. 27 feb. 1831, Saurbæ, Ölfushr., Árnessýslu, Íslandi Hjónaband Aths.: Ógift. Börn 1. Hannes Guðmundsson, f. 10 nóv. 1848, Saurbæ, Ölfushr., Árnessýslu, Íslandi d. 17 nóv. 1848, Saurbæ, Ölfushr., Árnessýslu, Íslandi (Aldur: 0 ára) Nr. fjölskyldu F5979 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 2 feb. 2025
Fjölskylda 4 Ingveldur Jónsdóttir, f. 24 jún. 1835, Núpum, Ölfushr., Árnessýslu, Íslandi d. 3 des. 1903, Götu, Selvogshr., Árnessýslu, Íslandi (Aldur: 68 ára) Hjónaband Aths.: Ógift. Börn 1. Gísli Guðmundsson, f. 31 júl. 1853, Kotströnd, Ölfushr., Árnessýslu, Íslandi d. 18 maí 1859, Vorsabæ, Ölfushr., Árnessýslu, Íslandi (Aldur: 5 ára) + 2. Ólafur Guðmundsson, f. 1 ágú. 1862, Vorsabæ, Ölfushr., Árnessýslu, Íslandi d. 21 okt. 1929, Hafnarfirði, Íslandi (Aldur: 67 ára) 3. Jón Guðmundsson, f. 24 feb. 1879, Þorkelsgerði, Selvogshr., Árnessýslu, Íslandi d. 1907 (Aldur: 27 ára) Nr. fjölskyldu F5980 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 2 feb. 2025
- Guðmundur Jónsson ekkjumaður í Saurbæ, Ölfusi 33 ára, og Guðríður Jónsdóttir yngisstúlka á Núpum í Ölfusi 19 ára.
-
Athugasemdir - Var í Bursthúsum, Hvalsnessókn, Gull. 1816. Bóndi á Bakka, Hjallasókn, Árn. 1845. Bóndi í Ölfusi og víðar. [1]
- Bóndi á Læk, Krýsuvíkursókn 1865, samkv. sóknarmannatali Selvogsþings 1860-1890, opnu 24/175. Bóndi í Þorkelsgerði, Selvogshreppi frá 1867-1892, samkv. sóknarmannatölum Selvogsþings. Var í Beggjakoti, Selvogshreppi 1893, á sveit 88 ára, samkv. sóknarmannatali Selvogsþings 1891-1898, bls. 56-57. Var á Bjarnastöðum, Selvogshreppi 1895, 90 ára á sveit, samkv. sama sóknarmannatali, bls. 104-105, aldur hans er svolítið á reiki í sóknarmannatölunum. [5]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 17 jún. 1814 - Bursthúsum, Miðneshr., Gullbringusýslu, Íslandi Greftrun - 28 feb. 1896 - Strandarkirkjugarði, Selvogshr., Árnessýslu, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Skjöl Guðmundur Jónsson Guðmundur Jónsson Guðmundur Jónsson Guðmundur Jónsson Guðmundur Jónsson Guðmundur Jónsson Guðmundur Jónsson
-
Heimildir - [S2] Íslendingabók.
- [S56] Manntal.is - 1816.
- [S609] Selvogsþing; Prestsþjónustubók Strandarsóknar í Selvogi og Krísuvíkursóknar 1881-1910, 210-211.
- [S736] Arnarbælisprestakall; Prestsþjónustubók Arnarbælissóknar í Ölfusi 1817-1868. Manntal 1816. (Vantar í), 82-83.
- [S376] Soffía Guðrún Gunnarsdóttir.
- [S2] Íslendingabók.