Guðjón Bjarnason
1885 - 1942 (57 ára)-
Fornafn Guðjón Bjarnason [1] Fæðing 17 jan. 1885 Hvilft, Flateyrarhr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi [1] Skírn 21 jan. 1885 Holtsprestakalli í Önundarfirði, V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi [1] Heimili 1942 Mölum í Bolungarvík, Hólshr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi [2] Andlát 10 maí 1942 Ísafirði, Íslandi [3] Ástæða: Dó úr berklaveiki Aldur: 57 ára Greftrun 20 maí 1942 Grundarhólskirkjugarði, Bolungarvík, Íslandi [3] - Fæðingardagur rangur á legsteini samkv. prestþjónustubók Holtsprestakalls í Önundarfirði 1849-1897, bls. 410-411 [1]
Guðjón Bjarnason
Plot: AII-I-27Nr. einstaklings I22709 Legstaðaleit Síðast Breytt 21 jan. 2025
Fjölskylda Ólafía Margrét Helga Arnórsdóttir, f. 4 jún. 1896, Eiði, Súðavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi d. 28 ágú. 1923, Bolungarvík, Íslandi (Aldur: 27 ára) Hjónaband 24 jan. 1916 Suðureyri við Súgandafjörð, Íslandi [4] - Gifting á Suðureyri við Súgandafjörð 24. janúar 1916. Guðjón Bjarnason húsmaður á Suðureyri 31 árs, og Ólafía Margrét Helga Arnórsdóttir yngismær á Suðureyri 19 ára. Svaramenn Þórður Þórðarson hreppstjóri og Friðrik Sigurbjörn Hjartarson, báðir á Suðureyri. [4]
Nr. fjölskyldu F5959 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 21 jan. 2025
-
Athugasemdir - Kaupfélagsstjóri og formaður verkalýðsfélags í Bolungarvík. [5]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Skjöl Guðjón Bjarnason Guðjón Bjarnason
Andlitsmyndir Guðjón Bjarnason
Minningargreinar Guðjón Bjarnason Guðjón Bjarnason
-
Heimildir - [S343] Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar í Önundarfirði, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal og Staðarsóknar í Súgandafirði 1849-1897, 410-411.
- [S1] Gardur.is, https://www.gardur.is/leit-ad-leidum/gudjon-bjarnason-7.
- [S957] Hóll - Prestþjónustubók 1926-1957, 515-516.
- [S1276] Staðarprestakall í Súgandafirði; Prestsþjónustubók Staðarsóknar í Súgandafirði 1863-1929, 212-213.
- [S2] Íslendingabók.
- [S343] Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar í Önundarfirði, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal og Staðarsóknar í Súgandafirði 1849-1897, 410-411.