Ásgeir Guðjón Ásgeirsson
1857 - 1897 (40 ára)-
Fornafn Ásgeir Guðjón Ásgeirsson [1] Skírn 16 mar. 1857 Ögurþingum, N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi [1] Fæðing 19 mar. 1857 Vigur, Ögurhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi [1] Andlát 4 nóv. 1897 [3] Ástæða: Drukknaði - Í prestþjónustubók Eyrarprestakalls 1877-1897, bls. 357-358, er Ásgeir Guðjón Ásgeirsson sagður hafa drukknað í sjóslysi 1. nóvember 1897. Í Vestfirzkum slysadögum, bindi II, bls. 238-243, segir að sjóslys þetta hafi verið 4. nóvember 1897, þá fórust 18 menn af 5 bátum, í miklum veðurham í Ísafjarðardjúpi. [2]
Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [2] Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I22415 Legstaðaleit Síðast Breytt 6 des. 2024
Fjölskylda Kristrún Benediktsdóttir, f. 25 des. 1862, Gróustöðum, Geiradalshr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi d. 12 jún. 1946, Akureyri, Íslandi (Aldur 83 ára) Nr. fjölskyldu F5850 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 6 des. 2024
-
Athugasemdir - Var í Skálmardal, Múlasókn, A-Barð. 1860. Sjómaður á Ísafirði. Drukknaði. [4]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir - [S1121] Ögurþing; Prestsþjónustubók Ögursóknar og Eyrarsóknar í Seyðisfirði/Súðavíkursóknar 1817-1881. Manntal 1816 (örlítið brot), 82-83.
- [S1462] Vestfirzkir slysadagar 1880-1940 I, 238-243.
- [S563] Eyrarprestakall í Skutulsfirði; Prestsþjónustubók Eyrarsóknar í Skutulsfirði og Hólssóknar í Bolungarvík 1877-1897, 357-358.
- [S2] Íslendingabók.
- [S1121] Ögurþing; Prestsþjónustubók Ögursóknar og Eyrarsóknar í Seyðisfirði/Súðavíkursóknar 1817-1881. Manntal 1816 (örlítið brot), 82-83.