Bjarni Eiríksson
1888 - 1958 (70 ára)-
Fornafn Bjarni Eiríksson [1] Fæðing 19 mar. 1888 Hlíð, Bæjarhr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi [1] Skírn 23 mar. 1888 Hlíð, Bæjarhr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi [1] Heimili 1958 Hafnargötu 81, Bolungarvík, Íslandi [2] Andlát 2 sep. 1958 Bolungarvík, Íslandi [2] Greftrun 13 sep. 1958 Grundarhólskirkjugarði, Bolungarvík, Íslandi [2] Bjarni Eiríksson, Halldóra Benediktsdóttir & Kristín Gísladóttir
Plot: AII-II-3, AII-II-4, AII-II-5Nr. einstaklings I22362 Legstaðaleit Síðast Breytt 28 nóv. 2024
Fjölskylda Halldóra Benediktsdóttir, f. 6 nóv. 1892, Brekkubæ/Brattagerði, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi d. 2 sep. 1966, Bolungarvík, Íslandi (Aldur 73 ára) Nr. fjölskyldu F5832 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 29 nóv. 2024
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Athugasemdir - Barnakennari og vegagjörðarmaður í Þórhallshúsi, Nesjahreppi, A-Skaft. 1910. Útgerðarmaður, kennari og kaupmaður í Bolungarvík. Útgerðarmaður og verslunarmaður í Bolungarvík 1930. Í viðskipta og hagfræðingatali og víðar, er hann talinn fæddur 20. mars, en 19. er skráður í kirkjubók. Móðir hans taldi hann fæddan 1. dag Einmánuðar, og var það samkvæmt Almanaki Þjóðvinafélagsins 20. mars, og er það látið standa (í Íslendingabók) [3]
-
Heimildir - [S665] Stafafellsprestakall; Prestsþjónustubók Stafafellssóknar 1862-1921, 46-47.
- [S1] Gardur.is, https://www.gardur.is/einstakl.php?nafn_id=228690&sumarblom_help=&umhirdu_beidni_help=.
- [S2] Íslendingabók.
- [S665] Stafafellsprestakall; Prestsþjónustubók Stafafellssóknar 1862-1921, 46-47.