Guðmundur Jóhannsson

-
Fornafn Guðmundur Jóhannsson [1, 2] Fæðing 30 jan. 1950 Reykjavík, Íslandi [1, 2]
Andlát 13 apr. 2018 [1, 2] Aldur 68 ára Greftrun 10 ágú. 2018 Hafnarfjarðarkirkjugarði, Hafnarfirði, Íslandi [1]
- Reitur: S-1-14 [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I21990 Legstaðaleit Síðast Breytt 25 sep. 2024
Faðir Jóhann Magnússon, f. 20 júl. 1927, Tungu, Tálknafirði, Íslandi d. 18 jan. 1952 (Aldur 24 ára)
Móðir Ragnheiður Guðmundsdóttir, f. 12 mar. 1926 d. 2 jan. 2009 (Aldur 82 ára) Nr. fjölskyldu F5441 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Guðmundur stundaði sjómennsku frá unga aldri og útskrifaðist úr Stýrimannaskólanum 1971 og eftir það starfaði hann ýmist sem stýrimaður eða skipstjóri. 1981 hætti hann til sjós og hóf nám í pípulögnum og starfaði sem slíkur til ársins 2017. Hugur hans leitaði þó alltaf aftur á sjóinn og árið 1991 keypti hann sér trillubátinn Hafstein HF-246 og réri á honum yfir sumartímann þar til 2006.
-
Kort yfir atburði Fæðing - 30 jan. 1950 - Reykjavík, Íslandi Greftrun - 10 ágú. 2018 - Hafnarfjarðarkirkjugarði, Hafnarfirði, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Guðmundur Jóhannsson
-
Heimildir