Jónatan Guðmundsson

Jónatan Guðmundsson

Maður 1816 - 1869  (52 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jónatan Guðmundsson  [1
    Fæðing 22 ágú. 1816  Vik, Hvanneyrarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    • Frilluborinn sonur Guðmundar Davíðssonar og Guðrúnar Ólafsdóttur, Vík, Hvanneyrarsókn. Hans fyrsta brot, hennar þriðja brot. [1]
    Skírn 25 ágú. 1816  Hvanneyrarprestakalli, Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Andlát 30 jún. 1869  Vestari-Hóli, Haganeshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    • Í dvöl á Vestari-Hóli. Öreigi. [2]
    Aldur 52 ára 
    Greftrun 6 júl. 1869  Stóra-Holtskirkjugarði, Holtshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    • Óskráð leiðisnúmer [3]
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I21960  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 22 sep. 2024 

  • Athugasemdir 
    • Flutti 1828 með húsbændum sínum, Jóni Arnfinnssyni og Ingibjörgu Pálsdóttur, frá Skarðdal í Siglufirði að Lambanesi í Holtssókn, Fljótum. Léttadrengur í Stóra-Holti, Holtshreppi, Skag. 1835. Bóndi í Hólum, Holtshreppi, Skag. 1845 og 1860. [4]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsSkírn - 25 ágú. 1816 - Hvanneyrarprestakalli, Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 6 júl. 1869 - Stóra-Holtskirkjugarði, Holtshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S239] Hvanneyrarprestakall; Prestsþjónustubók Siglunessóknar og Hvanneyrarsóknar í Siglufirði 1785-1819, 60-61.

    2. [S1072] Barð - Prestþjónustubók 1849-1881, 242-243.

    3. [S1] Gardur.is.

    4. [S2] Íslendingabók.


Scroll to Top