Júlíus Kristján Linnet

-
Fornafn Júlíus Kristján Linnet [1] Fæðing 1 feb. 1881 Reykjavík, Íslandi [1]
Skírn 13 mar. 1881 Reykjavík, Íslandi [1]
Menntun 1899 Reykjavík, Íslandi [2]
Stúdent Menntun 1907 Hafnarháskóla, Kaupmannahöfn, Danmörku [2]
Embættispróf í lögfræði Atvinna 1907 Reykjavík, Íslandi [2]
Yfirréttarmálflutningsmaður í Reykjavík Atvinna 1909-1910 Siglufirði, Íslandi [2]
Lögreglustjóri Atvinna 1914-1915 Dalasýslu, Íslandi [2]
Sýslumaður Atvinna 1918 Reykjavík, Íslandi [2]
Fulltrúi bæjarfógetans í Reykjavík. Atvinna 1917-1918 Mýra og Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [2]
Sýslumaður Atvinna 1918-1924 Skagafjarðarsýslu, Íslandi [2]
Sýslumaður. Atvinna 1924-1940 Vestmannaeyjum, Íslandi [2]
Bæjarfógeti Atvinna 1940-1948 Reykjavík, Íslandi [2]
Endurskoðandi í Fjármálaráðuneytinu.
Heimili 1958 Sólbergi, Seltjarnarnesi, Íslandi [2]
Andlát 11 sep. 1958 Reykjavík, Íslandi [3]
Aldur 77 ára Greftrun 19 sep. 1958 Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi [4]
Júlíus Kristján Linnet
Plot: G-3-38Nr. einstaklings I21884 Legstaðaleit Síðast Breytt 8 sep. 2024
-
Athugasemdir - Sýslumaður á Sauðárkróki, bæjarfógeti í Vestmannaeyjum, síðar endurskoðandi í Fjármálaráðuneytinu. Fósturforeldrar samkv. Borgf. Æviskrám, Heinrich Bering f. 23-10-1845 og Gottfreða Linnet f. 03-01-1857. [5]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Skjöl Júlíus Kristján Linnet
Andlitsmyndir Júlíus Kristján Linnet
-
Heimildir - [S417] Seltjarnarnesþing - Prestþjónustubók 1881-1898. Fermdir-dánir, 1-2.
- [S31] Morgunblaðið, 1 feb. 2018, 77.
- [S317] Heimaslóð.is, https://heimaslod.is/index.php/Kristj%C3%A1n_Linnet_(b%C3%A6jarf%C3%B3geti).
- [S1] Gardur.is, https://www.gardur.is/einstakl.php?nafn_id=160710&sumarblom_help=&umhirdu_beidni_help=.
- [S2] Íslendingabók.
- [S417] Seltjarnarnesþing - Prestþjónustubók 1881-1898. Fermdir-dánir, 1-2.