Baldvin Ingiberg Kristinsson

-
Fornafn Baldvin Ingiberg Kristinsson [1, 2, 3] Fæðing 5 sep. 1906 Mýrakoti, Hofshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2]
Biskupsskjalasafn - Biskupsdæmi Íslands fermingarskýrslur (1921-1921), opna 136/165 Heimili 1930 Siglufirði, Íslandi [3]
Atvinna 1930 [3] Sjómaður á Ara VE 235. Ari VE 235
Aðfaranótt 24. janúar 1930 réru flestir bátar frá Vestmannaeyjum, þar á meðal vélbáturinn Ari VE 235 með 5 manna áhöfn. Um kl. 8 um morguninn brast á austan ofviðri og náði Ari aldrei heim. Ýmsar getgátur urðu um afdrif Ara. Sumir héldu, að hann hefði farizt í línudrættinum, en aðrir á heimleið, og er hvort tveggja…Andlát 24 jan. 1930 [3] Ástæða: Fórst með Ara VE 235. Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1930-1936, s. 162-163 Aldur 23 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [3]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I21803 Legstaðaleit Síðast Breytt 10 ágú. 2024
Faðir Kristinn Rögnvaldur Egilsson, f. 4 apr. 1881 d. 15 nóv. 1933 (Aldur 52 ára) Móðir Kristín Rut Jóhannsdóttir, f. 21 mar. 1878 d. 6 feb. 1951 (Aldur 72 ára) Nr. fjölskyldu F5632 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Baldvin tók vélstjórapróf 1924-25, stundaði sjómennsku frá fermingu. Var vélstjóri á ýmsum bátum, dugnaðarmaður. Þetta var fyrsta vertíð hans í Vestmannaeyjum. [4]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 5 sep. 1906 - Mýrakoti, Hofshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Heimili - 1930 - Siglufirði, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Skjöl Bátur með 5 mönnum talinn af. Mannskaði - Mótorbáturinn Ari ferst með allri áhöfn
Andlitsmyndir Baldvin Ingiberg Kristinsson
-
Heimildir - [S40] Manntal.is - 1920.
- [S1418] Biskupsskjalasafn - Biskupsdæmi Íslands fermingarskýrslur (1921-1921), opna 136/165.
- [S402] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1930-1936, s. 162-163.
- [S317] Heimaslóð.is, https://heimaslod.is/index.php/Sjómannadagsblað_Vestmannaeyja_1971/_Þegar_Ari_VE_235_fórst_24._janúar_1930.
- [S40] Manntal.is - 1920.