Páll Gunnlaugsson

Páll Gunnlaugsson

Maður 1895 - 1930  (34 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Páll Gunnlaugsson  [1, 2
    Fæðing 11 jún. 1895  Uppsalakoti, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Vallaprestakall; Prestsþjónustubók Vallasóknar, Stærri-Árskógssóknar 1863-1901, s. 44-45
    Vallaprestakall; Prestsþjónustubók Vallasóknar, Stærri-Árskógssóknar 1863-1901, s. 44-45
    Skírn 23 jún. 1895  [1
    Heimili 1930  Ráðagerði, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Atvinna 1930  [2
    Sjómaður á Ara VE 235. 
    Ari VE 235
    Ari VE 235
    Aðfaranótt 24. janúar 1930 réru flestir bátar frá Vestmannaeyjum, þar á meðal vélbáturinn Ari VE 235 með 5 manna áhöfn. Um kl. 8 um morguninn brast á austan ofviðri og náði Ari aldrei heim. Ýmsar getgátur urðu um afdrif Ara. Sumir héldu, að hann hefði farizt í línudrættinum, en aðrir á heimleið, og er hvort tveggja ágizkun. 

    Skoða umfjöllun.
    Andlát 24 jan. 1930  [2
    Ástæða: Fórst með Ara VE 235. 
    Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1930-1936, s. 162-163
    Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1930-1936, s. 162-163
    Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I21798  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 10 ágú. 2024 

    Faðir Gunnlaugur Pálsson
              f. 14 jan. 1867  
              d. 28 ágú. 1914, Búðum, Fáskrúðsfjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 47 ára) 
    Móðir Una Guðríður Rósamunda Jóhannesdóttir
              f. 19 okt. 1869, Kvíslarhóli, Tjörneshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 24 mar. 1939, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 69 ára) 
    Nr. fjölskyldu F5630  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Ingveldur Pálsdóttir
              f. 28 maí 1900, Kerlingardal, Mýrdalshr., V-Skaftafellssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 18 nóv. 1958, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 58 ára) 
    Hjónaband 19 des. 1925  [3
    Börn 
     1. Símonía Valgerður Pálsdóttir
              f. 6 feb. 1925  
              d. 25 feb. 1978 (Aldur 53 ára)
     2. Hermann Pálsson
              f. 23 jan. 1926  
              d. 12 okt. 1999 (Aldur 73 ára)
    Nr. fjölskyldu F5631  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 10 ágú. 2024 

  • Athugasemdir 
    • Páll var með foreldrum sínum í Svarfaðardal fram eftir árum en 1914 fór fjölskyldan til Fáskrúðsfjarðar og þar var Páll sjómaður í mörg ár. 1918 fór Páll fyrst til Vestmannaeyja og stundaði þar sjómennsku á ýmsum bátum, lengi á Úndínu með Þórarni Guðmundssyni á Jaðri. 1926 byrjaði Páll formennsku á mb. Elliða og síðar á Gústaf. 1930 er Páll ráðinn formaður á Gullfoss og er hann þá í stórviðgerð, sem var að verða lokið. En Páll réði sig á mb. Ara til Matthíasar Gíslasonar nokkra róðra þar til Gullfoss var tilbúinn. En 24. janúar 1930 fórst Ari með allri áhöfn, þar á meðal Páli. Páll var hreystimaður og dugnaðarsjómaður. [4]

  • Skjöl
    Páll Gunnlaugsson
    Páll Gunnlaugsson
    Bátur með 5 mönnum talinn af.
    Bátur með 5 mönnum talinn af.
    Mannskaði - Mótorbáturinn Ari ferst með allri áhöfn
    Mannskaði - Mótorbáturinn Ari ferst með allri áhöfn

    Andlitsmyndir
    Páll Gunnlaugsson
    Páll Gunnlaugsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 11 jún. 1895 - Uppsalakoti, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - 1930 - Ráðagerði, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1233] Vallaprestakall; Prestsþjónustubók Vallasóknar, Stærri-Árskógssóknar 1863-1901, s. 44-45.

    2. [S402] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1930-1936, s. 162-163.

    3. [S317] Heimaslóð.is, https://heimaslod.is/index.php/Páll_Gunnlaugsson_(sjómaður).

    4. [S174] Sjómannablaðið Víkingur, 01.08.1968, s. 250, 258.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.