Sigurbjörg Jóhannsdóttir

-
Fornafn Sigurbjörg Jóhannsdóttir [1, 2] Gælunafn Stella Fæðing 6 jún. 1925 Siglufirði, Íslandi [1, 2]
Menntun mar. 1955 Hjúkrunarskóla Íslandis, Reykjavík, Íslandi [2]
Lauk námi. Andlát 11 sep. 2004 St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, Íslandi [1, 2]
Aldur 79 ára Greftrun 21 sep. 2004 Hafnarfjarðarkirkjugarði, Hafnarfirði, Íslandi [1]
- Reitur: K- 1-12 [1]
Systkini
1 bróðir Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I21715 Legstaðaleit Síðast Breytt 29 júl. 2024
Faðir Jóhann Sigurjónsson, f. 12 feb. 1896, Sigurðarstöðum, Presthólahr., N-Þingeyjarsýslu, Íslandi d. 5 sep. 1941 (Aldur 45 ára)
Móðir Kristjana Halldórsdóttir, f. 10 okt. 1892 d. 18 ágú. 1970 (Aldur 77 ára) Hjónaband 1923 [3] Nr. fjölskyldu F5599 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Stella lauk prófi frá Iðnskóla Siglufjarðar 1948. Hún lauk námi frá Hjúkrunarskóla Íslands í mars 1955. Framhaldsnámi í skurðstofuhjúkrun við Landspítalann lauk hún 1956 og vann á skurðstofu Rikshospitalet í Ósló seinni hluta árs 1956. Hún varð yfirhjúkrunarkona á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 1956-1960, vann á kvensjúkdómadeild Landspítalans 1960-1962, var yfirhjúkrunarkona á Sjúkrahúsi Akraness 1962-1967, á Reykjalundi 1967-1968, Hvammstanga 1968-1969 og endurhæfingardeild Borgarspítalans á Heilsuverndarstöðinni 1969-1974. Stella réðst til starfa við Blóðbankann árið 1974, varð hjúkrunarframkvæmdastjóri árið 1982 og vann þar samfellt til starfsloka 1994. [2]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Sigurbjörg Jóhannsdóttir
-
Heimildir