Geir Grétar Pétursson

-
Fornafn Geir Grétar Pétursson [1, 2] Fæðing 14 apr. 1937 Stóru-Hildisey, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu, Íslandi [1, 2]
Andlát 1 sep. 2015 [1, 2] Aldur 78 ára Greftrun 12 sep. 2015 Selfosskirkjugarði, Selfossi, Íslandi [1]
- Reitur: M-2-34 [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I21605 Legstaðaleit Síðast Breytt 29 jún. 2024
Fjölskylda Kristín Anna Baldvinsdóttir, f. 20 ágú. 1938, Reykjavík, Íslandi d. 26 ágú. 2009 (Aldur 71 ára)
Börn 1. Valur Smári Geirsson, f. 18 sep. 1957, Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi d. 11 mar. 1984 (Aldur 26 ára)
Nr. fjölskyldu F5549 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 29 jún. 2024
-
Athugasemdir - Geir Grétar fór sem ungur piltur að vinna og sótti hann sjóinn sextán ár af sinni starfsævi ásamt öðrum verkastörfum. Kynntist konu sinni Kristínu Önnu Baldvinsdóttir, húsmóður og verkakonu, um 17 ára aldur og Kristín þá 16 ára. Þau hófu sinn búskap í Reykjavík skömmu eftir að þau kynntust. En fluttu búferlum til Vestmannaeyja 1963 þar sem Geir Grétar sótti sjóinn.
Einnig átti hann þátt í að stofna útgerð ásamt tveim félögum sínum. Geir Grétar kom að stofnun AA-samtakanna í Vestmannaeyjum og var liðtækur og virtur félagi þar alla þá tíð sem þau bjuggu í Eyjum. AA-samtökin í Eyjum voru gríðarlega öflug, þau virtustu á þessum tíma, og leituðu aðrir stofnendur uppi á landi til Eyja um hvernig ætti að stofna öflug AA-samtök. Geir Grétar og fjölskylda bjuggu í Eyjum til ársins 1980 en fluttu til Selfoss þar sem þau hjónin bjuggu alla tíð utan nokkurra ára í Þorlákshöfn. [2]
- Geir Grétar fór sem ungur piltur að vinna og sótti hann sjóinn sextán ár af sinni starfsævi ásamt öðrum verkastörfum. Kynntist konu sinni Kristínu Önnu Baldvinsdóttir, húsmóður og verkakonu, um 17 ára aldur og Kristín þá 16 ára. Þau hófu sinn búskap í Reykjavík skömmu eftir að þau kynntust. En fluttu búferlum til Vestmannaeyja 1963 þar sem Geir Grétar sótti sjóinn.
-
Kort yfir atburði Fæðing - 14 apr. 1937 - Stóru-Hildisey, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Greftrun - 12 sep. 2015 - Selfosskirkjugarði, Selfossi, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Geir Grétar Pétursson
-
Heimildir