Skúli Kristján Halldórsson

Skúli Kristján Halldórsson

Maður 1914 - 2004  (90 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Skúli Kristján Halldórsson  [1, 2, 3
    Fæðing 28 apr. 1914  Flateyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3
    Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar í Önundarfirði, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 54-55
    Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar í Önundarfirði, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 54-55
    Skírn 28 jún. 1914  [3
    Menntun 1932  Verzlunarskóla Íslands, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Lauk prófi. 
    Menntun 1947  Tónlistarskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Lokapróf í tónsmíðun. 
    Menntun 1948  Tónlistarskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Lokapróf í píanóleik. 
    Andlát 23 júl. 2004  [1
    Greftrun 28 apr. 2005  Fossvogskirkjugarði - duftgarði, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Skúli Kristján Halldórsson & Steinunn Guðný Magnúsdóttir
    Skúli Kristján Halldórsson & Steinunn Guðný Magnúsdóttir
    Plot: D-3-138
    Nr. einstaklings I21267  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 6 maí 2024 

    Fjölskylda Steinunn Guðný Magnúsdóttir
              f. 14 ágú. 1917, Nýlendu við Hvalnes, Miðneshr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 13 okt. 1997, Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 80 ára) 
    Hjónaband Já  [2
    Nr. fjölskyldu F5426  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 6 maí 2024 

  • Athugasemdir 
    • Skúli ólst upp á Flateyri og á Ísafirði til 13 ára aldurs, er fjölskyldan flutti til Reykjavíkur. Skúli lauk prófi frá Verslunarskólanum 1932. Lokapróf í tónsmíðun frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1947 og í píanóleik frá sama skóla 1948. Hann starfaði hjá Tóbaksverslun Íslands hf. 1932-1934. Skrifstofumaður hjá Strætisvögnum Reykjavíkur hf. 1934-1944 og skrifstofustjóri 1944-1985 hjá sama fyrirtæki. Vann á endurskoðunarskrifstofu Gunnars R. Magnússonar 1989-1995. Hann starfaði með mörgum einsöngvurum og kórum sem undirleikari og einnig sem píanóleikari frá 1934.

      Hann kenndi píanóleik 1948-1952. Skúli var í stjórn Tónskáldafélags Íslands 1950-1987. Í stjórn STEFs 1950-1987 og formaður þar 1968-1987. Í stjórn Bandalags íslenskra listamanna 1961-1971. Skúli samdi á annað hundrað söngverka með píanóundirleik, um tuttugu hljómsveitar- og kammerverk og um tíu píanóverk. Fjölda verka sinna gaf hann út á nótum, jafnframt kom út hljómplata með verkum hans og tvo hljómdiska sendi hann frá sér. Hann fékk tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins 1960 fyrir verk við ástarljóð Jónasar Hallgrímssonar.

      Æviminningar Skúla "Lífsins dóminó" skráðar af Örnólfi Árnasyni komu út árið 1992. [2]

  • Andlitsmyndir
    Skúli Kristján Halldórsson
    Skúli Kristján Halldórsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 28 apr. 1914 - Flateyri, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk prófi. - 1932 - Verzlunarskóla Íslands, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 28 apr. 2005 - Fossvogskirkjugarði - duftgarði, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 05-08-2004.

    3. [S242] Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar í Önundarfirði, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 54-55.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.