Pétur Jóhannsson

-
Fornafn Pétur Jóhannsson [1] Fæðing 23 jún. 1925 [1] Andlát 4 des. 2013 [1] Aldur 88 ára Greftrun 20 des. 2013 Hólmbergskirkjugarði, Keflavík, Íslandi [1]
Pétur Jóhannsson
Plot: J-5-4Nr. einstaklings I2087 Legstaðaleit Síðast Breytt 10 mar. 2019
-
Athugasemdir - Ungur fór hann til sjós með föður sínum og bræðrum. Hann lærði rennismíði frá Iðnskóla Keflavíkur og meðan á námi stóð vann hann í Dráttarbraut Keflavíkur. Hann var líka lærður vélstjóri. Hann vann í 42 ár hjá hernum á Keflavíkurflugvelli í riðbreytistöðinni og vann hann þar til 72 ára aldurs. [2]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Andlitsmyndir Pétur Jóhannsson
-
Heimildir