Jón Jónsson Borgfirðingur

Jón Jónsson Borgfirðingur

Maður 1826 - 1912  (86 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jón Jónsson Borgfirðingur  [1
    Fæðing 30 sep. 1826  Hvanneyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    • Móðir Guðríður Jónsdóttir vinnukona á Hvanneyri. Athugasemd í kirkjubók. Faðir að barni þessu var lýstur Ólafur Guðmundsson vinnumaður á Hvanneyri, en hann neitar. Hennar fyrsta brot. [1]
    • Sjálfur hafði Jón Borgfirðingur það fyrir satt að faðir sinn væri síra Jón Bachmann. (prestur í Hestþingum Borgarfirði, síðast á Klausturhólum) [2]
    Skírn 6 okt. 1826  Hvanneyrarkirkju, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    • Skírnarvottar: Eiríkur Sigurðsson og ljósan jómfrú Margrét Sveinsdóttir vinnuhjú á Hvanneyri [1]
    Heimili 1912  Tjarnargötu 22, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Andlát 20 okt. 1912  Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Aldur 86 ára 
    Greftrun 31 okt. 1912  Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Jón Jónsson Borgfirðingur & Vilhjálmur Jónsson
    Plot: R-502
    Nr. einstaklings I20865  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 24 mar. 2024 

    Börn 
     1. Vilhjálmur Jónsson,   f. 30 ágú. 1870, Helgabæ, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 8 feb. 1902, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 31 ára)
    Nr. fjölskyldu F5301  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 24 mar. 2024 

  • Athugasemdir 
    • Fræðimaður. Lögregluþjónn og bókbindari á Akureyri og í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Samkv. Lögr. var skráður faðir Jón Jónsson f. 1793, d. 1859, bóndi á Norður-Reykjum. [4]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 30 sep. 1826 - Hvanneyri, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 20 okt. 1912 - Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 31 okt. 1912 - Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Skjöl
    Jón Jónsson Borgfirðingur
    Jón Jónsson Borgfirðingur
    Jón Jónsson Borgfirðingur

    Andlitsmyndir
    Jón Jónsson Borgfirðingur

  • Heimildir 
    1. [S295] Hestþing; Prestsþjónustubók Hvanneyrarsóknar og Bæjarsóknar. (Afskrift frá 1903 af þremur bókum) 1816-1840, 14-15.

    2. [S195] Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940, 78-79.

    3. [S576] Seltjarnarnesþing; Prestþjónustubók Reykjavíkursóknar 1910-1917, 519-520.

    4. [S2] Íslendingabók.


Scroll to Top