Þórdís Elín Jónsdóttir Carlquist

Þórdís Elín Jónsdóttir Carlquist

Kona 1878 - 1956  (78 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Þórdís Elín Jónsdóttir Carlquist  [1
    Fæðing 19 okt. 1878  Hofi, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Skírn 29 okt. 1878  Vallaprestakalli, Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Menntun 1903  Ljósmæðraskóla, Dr. Jónasar Jónassen Landlæknis, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Ljósmæðrapróf 
    Menntun 1904  Kaupmannahöfn, Danmörku Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Lauk prófi í framhaldsnámi í ljósmæðrafræðum. 
    Hin íslenska fálkaorða 16 jan. 1940  Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Sæmd riddarakrossi fyrir ljósmóðurstörf 
    Andlát 7 nóv. 1956  Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Aldur 78 ára 
    Greftrun 15 nóv. 1956  Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [4
    • Reitur C-2-8 [4]
    Þórdís Elín Jónsdóttir Carlquist & Axel Vilhelm Carlquist
    Plot: C-6-18
    Systkini 3 bræður og 2 systur 
    Nr. einstaklings I20815  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 8 mar. 2024 

    Faðir Jón Þorvaldsson,   f. 15 apr. 1844, Krossum, Árskógshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 11 jún. 1927, Bolungarvík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 83 ára) 
    Móðir Guðrún Anna Jónsdóttir,   f. 9 maí 1849, Hofsá, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 5 feb. 1941, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 91 ára) 
    Nr. fjölskyldu F5299  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Axel Vilhelm Carlquist,   f. 27 mar. 1883, Danmörku Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 26 okt. 1923, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 40 ára) 
    Hjónaband 8 okt. 1915  Garðakirkju á Álftanesi, Garðabæ, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [5
    • Axel Vilhelm Carlquist 32 ára kaupmaður. Fráskilinn frá konu með leyfisbréfi 16. maí 1911, og Þórdís Elín Jónsdóttir ljósmóðir. Brúðkaupsdagur 8. okt. 1915, fór fram í Görðum, Álftanesi, eftir leyfisbréf 5. okt. 1915. Svaramenn Eduard Millner slátrunarmeistari og Sigurður Björnsson í Reykjavík. [5]
    Nr. fjölskyldu F5994  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 11 feb. 2025 

  • Athugasemdir 
    • Ljósmóðir í Reykjavík. [6]
    • Ljósmóðir í Reykjavík frá 1. nóvember 1904. Kennari í ljósmæðranema. Fulltrúi Ljósmæðrafélags Íslands í barnaverndarmálum. Fulltrúi í Mæðrastyrksnefnd frá upphafi. Starfaði mörg ár í Kvenréttindafélagi Íslands. Lagði auk þess stund á saumanám og hússtjórn.

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 19 okt. 1878 - Hofi, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsSkírn - 29 okt. 1878 - Vallaprestakalli, Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHjónaband - 8 okt. 1915 - Garðakirkju á Álftanesi, Garðabæ, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHin íslenska fálkaorða - Sæmd riddarakrossi fyrir ljósmóðurstörf - 16 jan. 1940 - Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 7 nóv. 1956 - Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 15 nóv. 1956 - Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Ljósmyndir
    Systkinin frá Hofi í Svarfaðardal. Standandi frá vinstri. Jóhann Jónsson Eyfirðingur, Þórdís Elín Jónsdóttir Carlquist, Jón Jónsson Eyfirðingur. Sitjandi frá vinstri. Sigurlaug Jónsdóttir Thomsen, Snjólaug Kristín Jónsdóttir og Þorsteinn Jónsson Eyfirðingur

    Andlitsmyndir
    Þórdís Elín Jónsdóttir Carlquist

    Minningargreinar
    Þórdís Elín Jónsdóttir Carlquist

  • Heimildir 
    1. [S1233] Vallaprestakall; Prestsþjónustubók Vallasóknar, Stærri-Árskógssóknar 1863-1901, 26-27.

    2. [S1324] Brynleifur Tobiasson, Hver er maðurinn, II bindi 1944, 350.

    3. [S31] Morgunblaðið, 15 nóv. 1956, 12.

    4. [S1] Gardur.is, https://www.gardur.is/einstakl.php?nafn_id=142645&sumarblom_help=&umhirdu_beidni_help=.

    5. [S576] Seltjarnarnesþing; Prestþjónustubók Reykjavíkursóknar 1910-1917, 477-478.

    6. [S2] Íslendingabók.


Scroll to Top