Unnur Jónsdóttir

Unnur Jónsdóttir

Kona 1907 - 2001  (94 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Unnur Jónsdóttir  [1
    Fæðing 17 ágú. 1907  Egilsstöðum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Skírn Já  [1
    Menntun 1926  Gagnfræðaskólanum á Akureyri, Akureyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Gagnfræðingur. 
    Atvinna 1930-1977  Austurbæjarskóla, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Leikfimikennari. 
    Andlát 29 sep. 2001  Droplaugarstöðum, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Aldur 94 ára 
    Greftrun 6 okt. 2001  Heimagrafreit Egilsstöðum á Völlum, Egilsstöðum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Unnur Jónsdóttir
    Systkini 4 bræður og 2 systur 
    Nr. einstaklings I20793  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 3 mar. 2024 

    Faðir Jón Bergsson,   f. 21 maí 1855, Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 9 júl. 1924, Egilsstöðum á Völlum, Egilsstöðum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 69 ára) 
    Móðir Margrét Pétursdóttir,   f. 28 mar. 1865, Brimnesi við Seyðisfjörð, Seyðisfjarðarhr., N-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 16 júl. 1944, Sjúkrahúsi Hvítabandsins, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 79 ára) 
    Hjónaband 1887  [2
    Heimili 1889  Egilsstöðum á Völlum, Egilsstöðum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Nr. fjölskyldu F5272  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Unnur varð gagnfræðingur frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri 1926 og sigldi síðan til Kaupmannahafnar til náms í íþróttafræðum við Paul-Petersen Institut. Lauk hún þaðan kennaraprófi í leikfimi, sundi, almennum íþróttum og dansi. Komin heim starfaði Unnur sem leikfimikennari við Austurbæjarskólann 1930-77 og kenndi auk þess í Kennaraskólanum 1929-32, í Kvennaskólanum 1929-30 og hjá KR 1929-34. Auk þess var hún danskennari í Reykjavík 1929-32. Hún kenndi sund á vornámskeiðum í Sundlaugunum á vegum bæjarins 1929-44 og í sundlaug Austurbæjarskóla 1950-58. Unnur sótti námskeið hjá Nordisk Forbund for Kvindegymnastik í Danmörku 1930, í Finnlandi 1932 og aftur í Danmörku 1934. Námsdvöl í Stokkhólmi 1947-48. Nám í Kaupmannahöfn 1965 og 1966 (kynning á kennsluaðferðum). Unnur var einn af stofnendum Íþróttafélags kvenna og formaður þess frá stofnun 1934 til 1947, kennari þess 1934-39. Þá var Unnur heiðursfélagi Íþróttafélags kvenna. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 17 ágú. 1907 - Egilsstöðum, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Gagnfræðingur. - 1926 - Gagnfræðaskólanum á Akureyri, Akureyri, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAtvinna - Leikfimikennari. - 1930-1977 - Austurbæjarskóla, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 29 sep. 2001 - Droplaugarstöðum, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 6 okt. 2001 - Heimagrafreit Egilsstöðum á Völlum, Egilsstöðum, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Unnur Jónsdóttir

  • Heimildir 
    1. [S31] Morgunblaðið, 06-10-2001.

    2. [S35] Tíminn, 15.08.1944, s. 310-311.


Scroll to Top