Stefán Sigurðsson

Stefán Sigurðsson

Maður 1887 - 1933  (45 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Stefán Sigurðsson  [1
    Gælunafn Stefán frá Hvítadal 
    Fæðing 11 okt. 1887  Hólmavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Skírn 4 nóv. 1887  Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strandasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Andlát 7 mar. 1933  Bessatungu, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Ástæða: Dó úr lungnatæringu 
    Aldur 45 ára 
    Greftrun 26 mar. 1933  Staðarhólskirkjugarði nýrri, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    • Jarðsunginn af kaþólskum presti frá Landakoti Reykjavík. [2]
    Stefán Sigurðsson & Sigríður Stefánsdóttir
    Plot: 139
    Systkini 1 bróðir og 1 systir 
    Nr. einstaklings I20697  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 20 feb. 2024 

    Móðir Guðrún Jónsdóttir,   f. 24 jún. 1852   d. 13 sep. 1933 (Aldur 81 ára) 
    Nr. fjölskyldu F5258  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Börn 
     1. Sigríður Stefánsdóttir,   f. 22 sep. 1932, Bessatungu, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 11 mar. 1933, Bessatungu, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 0 ára)
    Nr. fjölskyldu F5250  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 23 apr. 2024 

  • Athugasemdir 
    • Byrjaði í prentnámi. Dvaldist síðar í Noregi um hríð. Kom heim 1915. Stofnaði heimili á Ballará. Fluttist þaðan að Krossi á Skarðsströnd. Bóndi í Bessatungu frá 1935 til æviloka. Var í fremstu röð íslenskra ljóðskálda á sinni tíð. Ljóðabækur hans: Söngvar förumannsins, Óður einyrkjans, Heilög kirkja, Helsingjar, Anno domini. Heildarútgáfa ljóðmæla hans var prentuð 1941, og úrval 1952. [3]
    • Bóndi og skáld í Bessatungu í Saurbæ, Dal. Nefndi sig við Hvítadal. Fóstursonur húsbænda í Stóra-Fjarðarhorni, Fellssókn, Strand. Var í Reykjavík 1910. Bóndi og rifhöfundur á Túngötu Reykjavík, 1930. Heimili Bessatungu Dal. [4]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 11 okt. 1887 - Hólmavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsSkírn - 4 nóv. 1887 - Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strandasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - Ástæða: Dó úr lungnatæringu - 7 mar. 1933 - Bessatungu, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 26 mar. 1933 - Staðarhólskirkjugarði nýrri, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Skjöl
    Stefán frá Hvítadal og jólamessuferðin að Felli
    Stefán frá Hvítadal og jólamessuferðin að Felli
    Stefán frá Hvítadal og jólamessuferðin að Felli

    Andlitsmyndir
    Stefán Sigurðsson

    Minningargreinar
    Stefán Sigurðsson
    Stefán frá Hvítadal, 120 ára minning.

  • Heimildir 
    1. [S110] Staðarprestakall í Steingrímsfirði; Prestsþjónustubók Staðarsóknar í Steingrímsfirði og Kaldrananessóknar 1865-1895, 58-59.

    2. [S930] Saurbæjarþing / Staðarhólsþing; Prestsþjónustubók Staðarhólssóknar, Garpsdalssóknar og Skarðssóknar 1930-1954, 383-384.

    3. [S1088] Jón Guðnason, Dalamenn, II bindi, bls. 462-463.

    4. [S2] Íslendingabók.


Scroll to Top