Guðjón Sigurðsson

-
Fornafn Guðjón Sigurðsson [1] Fæðing 15 júl. 1866 Bæ, Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi [1]
Skírn 17 júl. 1866 Bæ, Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi [1]
Andlát 11 apr. 1942 Fossi, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [2]
Aldur 75 ára Greftrun 29 apr. 1942 Staðarhólskirkjugarði nýrri, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [2]
- Jarðsunginn af séra Ólafi Ólafssyni á Kvennabrekku. [2]
Nr. einstaklings I20682 Legstaðaleit Síðast Breytt 15 feb. 2024
Fjölskylda Ingibjörg Þórólfsdóttir, f. 23 mar. 1868, Ósi, Hólmavíkurhr., Strandasýslu, Íslandi d. 30 júl. 1955 (Aldur 87 ára)
Börn 1. Þórólfur Guðjónsson, f. 21 ágú. 1892, Hafnarhólmi, Kaldrananeshr., Strandasýslu, Íslandi d. 2 ágú. 1965 (Aldur 72 ára)
2. Hjörtur Guðjónsson, f. 17 mar. 1899, Kambi, Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi d. 22 ágú. 1989 (Aldur 90 ára)
Nr. fjölskyldu F5244 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 14 feb. 2024
-
Athugasemdir - Bjó lengst á Þiðriksvöllum, og í Sunndal í Strandasýslu. Fluttist að Innri-Fagradal 1925, og átti þar heima til æviloka. [3]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Ljósmyndir Guðjón Sigurðsson og Ingibjörg Þórólfsdóttir
Andlitsmyndir Guðjón Sigurðsson
-
Heimildir - [S100] Staðarprestakall á Reykjanesi; Prestsþjónustubók Staðarsóknar á Reykjanesi og Reykhólasóknar 1841-1866, 54-55.
- [S930] Saurbæjarþing / Staðarhólsþing; Prestsþjónustubók Staðarhólssóknar, Garpsdalssóknar og Skarðssóknar 1930-1954, 393-394.
- [S1088] Jón Guðnason, Dalamenn, II bindi, bls. 365-368.
- [S100] Staðarprestakall á Reykjanesi; Prestsþjónustubók Staðarsóknar á Reykjanesi og Reykhólasóknar 1841-1866, 54-55.