Benedikt Magnússon

-
Fornafn Benedikt Magnússon [1] Fæðing 7 jún. 1863 Gilsfjarðarmúla (Múla), Geiradalshr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi [1]
Skírn 8 jún. 1863 Gilsfjarðarmúla (Múla), Geiradalshr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi [1]
Menntun 1887 Búnaðarskólanum í Ólafsdal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [2]
Búfræðingur Atvinna 1913-1927 Tjaldanesi, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [2]
Hreppstjóri Andlát 11 jún. 1927 Tjaldanesi, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [3]
Ástæða: Dó úr krabbameini Aldur 64 ára Greftrun 26 jún. 1927 Staðarhólskirkjugarði nýrri, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [3]
Benedikt Magnússon
Plot: 161Nr. einstaklings I20622 Legstaðaleit Síðast Breytt 4 feb. 2024
-
Athugasemdir - Lauk prófi í búfræði í Ólafsdal 1887. Stundaði jarðyrkju og barnakennslu 1890-1897. Kennari og verkstjóri í Ólafsdal 1897-1907. Bóndi í Tjaldanesi frá 1909 til æviloka. Hreppstjóri frá 1913 til æviloka. Sýslunefndarmaður, oddvit hreppsnefndar um skeið. Átti sæti í sáttanefnd, fræðslunefnd og fl. Varð formaður í Verzlunarfélagi Dalamanna 1904. Framkvæmdastjóri Kaupfélags Saurbæinga. Ókvæntur. [2]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Benedikt Magnússon
-
Heimildir - [S80] Garpsdalsprestakall; Prestsþjónustubók Garpsdalssóknar 1855-1888. (Rangt bundin), 8-9.
- [S1088] Jón Guðnason, Dalamenn, II bindi, bls. 373-376.
- [S250] Saurbæjarþing / Staðarhólsþing; Prestsþjónustubók Staðarhólssóknar, Garpsdalssóknar og Skarðssóknar 1900-1929. (Staðarhólsþing 1909-1929), 278-279.
- [S80] Garpsdalsprestakall; Prestsþjónustubók Garpsdalssóknar 1855-1888. (Rangt bundin), 8-9.