
Anna Sæmundsdóttir

-
Fornafn Anna Sæmundsdóttir [1] Fæðing 10 júl. 1930 Belgsdal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [1]
- Foreldrar Önnu, Sæmundur Guðbjörn Lárusson bóndi í Belgsdal og Gísla Sigríður Kristjánsdóttir vinnukona í Belgsdal. Faðirinn giftur 34 ára, en móðirin ógift 18 ára. [1]
Skírn 22 ágú. 1930 Belgsdal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [1]
- Barnið skírt skemmri skírn af Lárusi Jónssyni, húsmanni í Belgsdal. [1]
Andlát 22 ágú. 1930 Belgsdal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [2]
Ástæða: Lungnatæring Aldur 0 ára Greftrun 29 ágú. 1930 Staðarhólskirkjugarði nýrri, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Anna Sæmundsdóttir
Plot: 157Nr. einstaklings I20618 Legstaðaleit Síðast Breytt 4 feb. 2024
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir