Benjamín Hansson Hjálmarsson

-
Fornafn Benjamín Hansson Hjálmarsson [1] Fæðing 15 des. 1834 Fremri-Kotum, Akrahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [1]
Skírn 18 des. 1834 Miklabæjarprestakalli í Blönduhlíð, Skagafjarðarsýslu, Íslandi [1]
Andlát 19 maí 1919 Stóra-Múla, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [2]
Ástæða: Ellilasleiki - Var hjá dóttur sinni og tengdasyni, (Hólmfríði Benjamínsdóttur og Kristjáni Benjamínssyni), í Stóra-Múla. [2]
Aldur 84 ára Greftrun 7 jún. 1919 Staðarhólskirkjugarði nýrri, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I20585 Legstaðaleit Síðast Breytt 31 jan. 2024
Börn + 1. Hólmfríður Benjamínsdóttir, f. 10 jún. 1867, Litla-Múla, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi d. 8 sep. 1941, Stóra-Múla, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi
(Aldur 74 ára)
Nr. fjölskyldu F5238 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 31 jan. 2024
-
Athugasemdir - Móðir hans Hólmfríður Einarsdóttir vinnukona á Fremri-Kotum, (Miklabæjarsókn), Skagafirði. Hún dó á barnssæng án þess að hafa lýst föður að drengnum. Orðrómur lagðist á, að Hjálmar Jónsson skáld í Bólu væri faðir hans, en var aldrei staðfest. Framan af ævi var Benjamín ritaður "Hansson", en síðar tók hann að rita sig Hjálmarsson. Fluttist ungur vestur í Saurbæ með síra Jóni Halldórssyni í Stórholti. Bóndi á Efri-Múla 1866-1882, bjó síðar á Kverngrjóti og í Lambanesi. Vel hagorður. [3]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Benjamín Hansson Hjálmarsson
Myndir af stöðum Lambanes í Saurbæ.
-
Heimildir - [S1144] Miklabæjarprestakall í Blönduhlíð; Prestsþjónustubók Miklabæjarsóknar í Blönduhlíð 1817-1850. Manntal 1816, 46-47.
- [S250] Saurbæjarþing / Staðarhólsþing; Prestsþjónustubók Staðarhólssóknar, Garpsdalssóknar og Skarðssóknar 1900-1929. (Staðarhólsþing 1909-1929), 268-269.
- [S1088] Jón Guðnason, Dalamenn, II bindi, bls. 442-443.
- [S1144] Miklabæjarprestakall í Blönduhlíð; Prestsþjónustubók Miklabæjarsóknar í Blönduhlíð 1817-1850. Manntal 1816, 46-47.