Sturlaugur Einarsson

Sturlaugur Einarsson

Maður um 1795 - 1871  (76 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Sturlaugur Einarsson  [1
    Fæðing Um 1795  Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Andlát 20 jún. 1871  Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Ástæða: Dó úr brjóstþyngslum 
    Aldur 76 ára 
    Greftrun 24 jún. 1871  Skarðskirkjugarði á Skarðsströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Nr. einstaklings I20233  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 7 nóv. 2023 

    Faðir Einar Ólafsson,   f. 1748, Fremri-Brekku, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 6 okt. 1837, Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 89 ára) 
    Móðir Bergljót Sigurðardóttir,   f. 23 júl. 1762, Dagverðarnesseli, Klofningshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 10 apr. 1843, Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 80 ára) 
    Nr. fjölskyldu F5095  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Var fyrirvinna hjá móður sinni (Bergljótu Sigurðardóttur), í Rauðseyjum eftir að hún varð ekkja. Síðan bóndi í Rauðseyjum til æviloka. Hagsýnn búhöldur og auðsæll. Hafði viðskipti við bændur á landi og í eyjum. Þáttur um Sturlaug er í "Breiðfirðingi", 3. árgangi. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - 24 jún. 1871 - Skarðskirkjugarði á Skarðsströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Sögur
    Sturlaugur Einarsson í Rauðseyjum
    Stuttir sagnaþættir eftir Pétur Jónsson frá Stökkum.

    Andlitsmyndir
    Sturlaugur Einarsson

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.

    2. [S1088] Jón Guðnason, Dalamenn, II bindi, bls. 290-291.

    3. [S113] Skarðsþing - Prestþjónustubók 1818-1880, 246-247.


Scroll to Top