Sturlaugur Einarsson

-
Fornafn Sturlaugur Einarsson [1] Fæðing Um 1795 Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi [2]
Andlát 20 jún. 1871 Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi [3]
Ástæða: Dó úr brjóstþyngslum Aldur 76 ára Greftrun 24 jún. 1871 Skarðskirkjugarði á Skarðsströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi [3]
Nr. einstaklings I20233 Legstaðaleit Síðast Breytt 7 nóv. 2023
Faðir Einar Ólafsson, f. 1748, Fremri-Brekku, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi d. 6 okt. 1837, Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi
(Aldur 89 ára)
Móðir Bergljót Sigurðardóttir, f. 23 júl. 1762, Dagverðarnesseli, Klofningshr., Dalasýslu, Íslandi d. 10 apr. 1843, Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi
(Aldur 80 ára)
Nr. fjölskyldu F5095 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Var fyrirvinna hjá móður sinni (Bergljótu Sigurðardóttur), í Rauðseyjum eftir að hún varð ekkja. Síðan bóndi í Rauðseyjum til æviloka. Hagsýnn búhöldur og auðsæll. Hafði viðskipti við bændur á landi og í eyjum. Þáttur um Sturlaug er í "Breiðfirðingi", 3. árgangi. [2]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Sögur Sturlaugur Einarsson í Rauðseyjum
Stuttir sagnaþættir eftir Pétur Jónsson frá Stökkum.
Andlitsmyndir Sturlaugur Einarsson
-
Heimildir