Sigvaldi Indriðason

-
Fornafn Sigvaldi Indriðason [1] Fæðing 30 nóv. 1892 Hvoli, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [1]
Skírn 29 des. 1892 Hvoli, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [1]
Andlát 8 sep. 1961 Stykkishólmi, Íslandi [2]
Aldur 68 ára Greftrun 16 sep. 1961 Skarðskirkjugarði á Skarðsströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I20214 Legstaðaleit Síðast Breytt 4 nóv. 2023
Fjölskylda Camilla Friðborg Kristjánsdóttir, f. 18 sep. 1908, Búðardal, Laxárdalshr., Dalasýslu, Íslandi d. 6 okt. 1976, Stykkishólmi, Íslandi
(Aldur 68 ára)
Nr. fjölskyldu F5091 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 4 nóv. 2023
-
Athugasemdir - Stundaði nám í ungmennaskóla í Hjarðarholti. Átti heima á Skarði rúm 30 ár, eða til 1947. Skrifari sýslumanns Dalasýslu yfir 20 ár. Var í hreppsnefnd og gegndi fleiri trúnaðarstörfum. Kvæða og söngmaður. Fluttist til Borgarness, en síðan til Stykkishólms, og var síðast verslunarmaður þar. [3]
-
Kort yfir atburði Andlát - 8 sep. 1961 - Stykkishólmi, Íslandi Greftrun - 16 sep. 1961 - Skarðskirkjugarði á Skarðsströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Ljósmyndir Sigvaldi Indriðason og Camilla Friðborg Kristjánsdóttir
Legsteinar Sigvaldi Indriðason
Plot: 85
Andlitsmyndir Sigvaldi Indriðason
-
Heimildir - [S105] Saurbæjarþing / Staðarhólsþing; Prestsþjónustubók Hvolssóknar, Staðarhólssóknar og Garpsdalssóknar 1880-1899. (Einnig Garpsdalssókn frá 1889(?)), 34-35.
- [S812] Helgafellsprestakall; Prestsþjónustubók Helgafellssóknar, Bjarnarhafnarsóknar og Stykkishólmssóknar 1951-1961, 290-291.
- [S1088] Jón Guðnason, Dalamenn, II bindi, bls. 308-309.
- [S105] Saurbæjarþing / Staðarhólsþing; Prestsþjónustubók Hvolssóknar, Staðarhólssóknar og Garpsdalssóknar 1880-1899. (Einnig Garpsdalssókn frá 1889(?)), 34-35.