
Guðríður Gunnarsdóttir

-
Fornafn Guðríður Gunnarsdóttir [1, 2] Fæðing Um 1773 Skarðsþingum á Skarðsströnd, Dalasýslu, Íslandi [3]
- Guðríður Gunnarsdóttir er samkv. sóknarmannatali Skarðsþ.1801-1818, opna 18/79, á Tindum býli 1, tökubarn árs gömul, þar eru líka GunnarJónsson vinnumaður 42 ára, og Sigríður Pálsdóttir vinnukona 22 ára, þau eru mjög sennilega foreldrar Guðríðar. Gunnar og Sigríður eru gift hjón og búa á Reynikeldu, Skarðsströnd, 1781, (sama sóknarmannatal opna 44/79), og 1782 búa þau á Reynikeldu, ásamt tveimur dætrum sínum, Guðrúnu og Þóru (sama sóknarmannatal, opna 60/79), þessi ár er Guðríður fósturbarn á Skarði, en 1784 er hún fósturbarn í Gröfum býli 1, Skarðsströnd. Guðríður er vinnukona í Rauðseyjum, Skarðsströnd, samkv. manntali 1801. [3]
Andlát 25 okt. 1815 Skarðsþingum á Skarðsströnd, Dalasýslu, Íslandi [1]
Ástæða: Dó úr holdsveiki Aldur 42 ára Greftrun 29 okt. 1815 Dagverðarneskirkjugarði, Klofningshr., Dalasýslu, Íslandi [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I20161 Legstaðaleit Síðast Breytt 26 okt. 2023
-
Athugasemdir - Tökubarn í Hvalgröfum I, Skarðssókn, Dal. 1774. Fósturbarn á Skarði 2, Skarðssókn, Dal. 1780. Fósturbarn í Gröfum I, sömu sókn 1784. Vinnukona í Rauðseyjum, Skarðssókn, Dal. 1801. [2]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir