
Þorleifur Gíslason

-
Fornafn Þorleifur Gíslason [1] Fæðing 1706 [1] Andlát 23 okt. 1746 Fremri-Brekku, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [2]
Aldur 40 ára Greftrun 26 okt. 1746 Hvolskirkjugarði, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I20140 Legstaðaleit Síðast Breytt 20 okt. 2023
-
Athugasemdir - Dó á Fremri-Brekku (Saurbæjarhreppi), 40 ára giftur vinnumaður úr taki, 23. okt. Grafinn að Hvoli 26. okt. [2]
- Ef til vill sonur Gísla Þorleifssonar og Katrínar Bjarnadóttur í Fjósakoti (Saurbæjarhreppi), reisti bú á Bjarnarstöðum (sömu sveit) 1737. Dó á Fremri-Brekku, þá vinnumaður (í Skarðssókn) [3]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir