Ingibjörg Magnúsdóttir

Kona 1774 - 1852  (78 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Ingibjörg Magnúsdóttir  [1
    Fæðing 1774  [1
    Ferming 1787  Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Andlát 23 des. 1852  Hvammi í Dölum, Hvammshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Ástæða: Dó úr heilabólgu 
    Greftrun 29 des. 1852  Hvammskirkjugarði í Dölum, Hvammshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Ingibjörg Magnúsdóttir
    Ingibjörg Magnúsdóttir
    Plot: Óskráð leiðisnúmer
    Nr. einstaklings I20077  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 23 sep. 2023 

  • Athugasemdir 
    • Ingibjörg Magnúsdóttir var tvígift, fyrri maður hennar Hálfdán Oddsson prestur á Mosfelli, Mosfellsprestakalli Árn. 1799-1806. Hann missti embættið vegna barneignar. Hálfdán drukknaði ásamt bróður sínum Þorvarði Oddssyni, úti fyrir Vatnsleysuströnd 1808. Seinni maður hennar var Jón Árnason aðstoðarprestur séra Benedikts Hannessonar á Hamraendum, Miðdalahr. Dal. 1810-1817. Prestur á Söndum í Dýrafirði 1817-1827, og síðast var hann prestur í Gufudal, Gufudalshr. A-Barðastrandarsýslu, 1837-1834, hann dó það ár. Ingibjörg lést 1852 í Hvammi, Hvammshr. Dal., hún var til heimilis hjá dóttur sinni Þorbjörgu Hálfdánardóttur og manni hennar Þorleifi Jónssyni presti. Eins og kemur fram á leiðiskrossi hennar, hefur dótturdóttir hennar Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir látið reisa hann á leiði ömmu sinnar. [4]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFerming - 1787 - Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - Ástæða: Dó úr heilabólgu - 23 des. 1852 - Hvammi í Dölum, Hvammshr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 29 des. 1852 - Hvammskirkjugarði í Dölum, Hvammshr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S3] Headstone/legsteinn.

    2. [S859] Bjarnanesprestakall; Prestsþjónustubók Bjarnanessóknar í Nesjum og Hoffellssóknar 1784-1817. (Vantar eitt blað í fædda og tvö í gifta), 88-89.

    3. [S130] Hvammsprestakall í Dölum; Prestsþjónustubók Hvammssóknar í Dölum, Ásgarðssóknar, Sælingsdalstungusóknar og Staðarfellssóknar 1818-1866, 260-261.

    4. [S376] Soffía Guðrún Gunnarsdóttir.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.