Ingibjörg Magnúsdóttir

Ingibjörg Magnúsdóttir

Kona 1774 - 1852  (78 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Ingibjörg Magnúsdóttir  [1
    Fæðing 1774  [1
    Ferming 1787  Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Andlát 23 des. 1852  Hvammi í Dölum, Hvammshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Ástæða: Dó úr heilabólgu 
    Aldur 78 ára 
    Greftrun 29 des. 1852  Hvammskirkjugarði í Dölum, Hvammshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Ingibjörg Magnúsdóttir
    Plot: Óskráð leiðisnúmer
    Nr. einstaklings I20077  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 23 sep. 2023 

  • Athugasemdir 
    • Ingibjörg Magnúsdóttir var tvígift, fyrri maður hennar Hálfdán Oddsson prestur á Mosfelli, Mosfellsprestakalli Árn. 1799-1806. Hann missti embættið vegna barneignar. Hálfdán drukknaði ásamt bróður sínum Þorvarði Oddssyni, úti fyrir Vatnsleysuströnd 1808. Seinni maður hennar var Jón Árnason aðstoðarprestur séra Benedikts Hannessonar á Hamraendum, Miðdalahr. Dal. 1810-1817. Prestur á Söndum í Dýrafirði 1817-1827, og síðast var hann prestur í Gufudal, Gufudalshr. A-Barðastrandarsýslu, 1837-1834, hann dó það ár. Ingibjörg lést 1852 í Hvammi, Hvammshr. Dal., hún var til heimilis hjá dóttur sinni Þorbjörgu Hálfdánardóttur og manni hennar Þorleifi Jónssyni presti. Eins og kemur fram á leiðiskrossi hennar, hefur dótturdóttir hennar Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir látið reisa hann á leiði ömmu sinnar. [4]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFerming - 1787 - Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - Ástæða: Dó úr heilabólgu - 23 des. 1852 - Hvammi í Dölum, Hvammshr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 29 des. 1852 - Hvammskirkjugarði í Dölum, Hvammshr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S3] Headstone/legsteinn.

    2. [S859] Bjarnanesprestakall; Prestsþjónustubók Bjarnanessóknar í Nesjum og Hoffellssóknar 1784-1817. (Vantar eitt blað í fædda og tvö í gifta), 88-89.

    3. [S130] Hvammsprestakall í Dölum; Prestsþjónustubók Hvammssóknar í Dölum, Ásgarðssóknar, Sælingsdalstungusóknar og Staðarfellssóknar 1818-1866, 260-261.

    4. [S376] Soffía Guðrún Gunnarsdóttir.


Scroll to Top