Þorlákur Gestsson
1799 - 1855 (55 ára)-
Fornafn Þorlákur Gestsson [1] Fæðing 7 sep. 1799 Króki, Norðurárdalshr., Mýrasýslu, Íslandi [1] Skírn 29 sep. 1799 Hvammsprestakalli í Norðurárdal, Mýrasýslu, Íslandi [1] Andlát 25 apr. 1855 Akranesi, Íslandi [2] Ástæða: Dó úr taugaveiki og landfarsótt - Dó út á Akranesi, úr taugaveiki og landfarsótt. Fyrirvinna á Efranesi, Stafholtstungum, Mýr. 55 ára. [2]
Greftrun Já [3] - Þorlákur var grafinn að Görðum (Akranesi), gerði Gestur bróðir hans, sem heima átti að Gestsstöðum á Akranesi, þar sem síðar var nefnt að Vegamótum, útför hans.
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I19957 Legstaðaleit Síðast Breytt 16 ágú. 2023
Fjölskylda Lilja Lalíla Jónsdóttir
s. 14 okt. 1815, Reynikeldu, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi
d. 21 ágú. 1899, Kjarlaksvöllum, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi (Aldur ~ 83 ára)Hjónaband 28 nóv. 1849 Hvammskirkju í Dölum, Hvammshr., Dalasýslu, Íslandi [4] Skilnaður 9 okt. 1852 Dómabók Mýrasýslu 1836-1853, bls. 239-242. Færsla 647 Nr. fjölskyldu F4990 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 16 ágú. 2023
-
Athugasemdir - Vinnumaður á Hvassafelli í Norðurárdal 1818, bóndi á Brekku sömu sveit 1828-1829, í Króki 1829-1839, á Kaðalsstöðum í Stafholtstungum 1839-1850, og ráðsmaður hjá Björgu Jónsdóttur, barnsmóður sinni í Efranesi í sömu sveit 1850-dánardags. [5]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir - [S978] Hvammsprestakall í Norðurárdal; Prestsþjónustubók Hvammssóknar í Norðurárdal og Norðtungusóknar 1784-1818, 34-35.
- [S367] Stafholtsprestakall; Prestsþjónustubók Stafholtssóknar og Hjarðarholtssóknar 1841-1863, 273-274.
- [S1087] Jón Helgason, Íslenzkt mannlíf, III bindi, bls. 158-159.
- [S130] Hvammsprestakall í Dölum; Prestsþjónustubók Hvammssóknar í Dölum, Ásgarðssóknar, Sælingsdalstungusóknar og Staðarfellssóknar 1818-1866, 110-111.
- [S299] Borgfirzkar æviskrár XII, 262-263.
- [S978] Hvammsprestakall í Norðurárdal; Prestsþjónustubók Hvammssóknar í Norðurárdal og Norðtungusóknar 1784-1818, 34-35.
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.