Jóhanna Tómasdóttir

Jóhanna Tómasdóttir

Kona 1853 - 1927  (74 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jóhanna Tómasdóttir  [1
    Fæðing 26 jún. 1853  Steinadal, Fellshr., Strandasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Skírn 27 jún. 1853  Steinadal, Fellshr., Strandasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Andlát 21 okt. 1927  Skarði á Skarðströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Aldur 74 ára 
    Greftrun 31 okt. 1927  Skarðskirkjugarði á Skarðsströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2, 3
    • Reitur 88 [3]
    Systkini 3 bræður og 2 systur 
    Hálfsystkini 1 hálfsystir (Fjölskylda af "Ekki skírð(ur)" og Kristín Árnadóttir
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I19929  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 21 des. 2024 

    Faðir Tómas Jónsson,   f. 2 ágú. 1802, Hólum, Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 11 júl. 1860 (Aldur 57 ára) 
    Móðir Kristín Árnadóttir,   f. Um 1817, Garpsdalsprestakalli, A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 19 des. 1876, Broddadalsá, Fellshr., Strandasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 59 ára) 
    Hjónaband 6 júl. 1845  Fellskirkju, Fellshr., Strandasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [4
    • Gifting 6. júlí 1845, í Fellskirkju, Fellssókn, Strandasýslu. Tómas Jónsson vinnumaður á Hvalsá 42 ára og Kristín Árnadóttir hjá föður sínum í Steinadal 28 ára. Svaramaður Tómasar Gísli Eiríksson á Þorpum, hennar, faðir hennar Árni Jónsson í Steinadal. [4]
    Nr. fjölskyldu F5008  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Magnús Ólafsson,   f. 1841, Haukabrekku, Fróðárhr., Snæfellsnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 7 apr. 1880, Fróðársókn, Snæfellsnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 39 ára) 
    Hjónaband 1879  Innri-Fagradal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [5
    • Giftingin í heimahúsi sökum uppákomandi veikinda. Svaramaður Jón S. Vídalín stúdent Innri-Fagradal. [5]
    Börn 
     1. Magnús Jóhann Magnússon,   f. 17 jún. 1880, Ytri-Fagradal, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 25 júl. 1883, Purkey á Skarðsströnd, Klofningshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 3 ára)
    Nr. fjölskyldu F5099  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 9 nóv. 2023 

  • Athugasemdir 
    • Fædd í Steinadal, Strand. Fluttist á unglingsaldri vestur í Saurbæ. Jóhanna gerðist ráðskona hjá frú Ingibjörgu Eenezersdóttur, sem þá bjó háöldruð á Skarði. Vann þar síðan að heimilisstörfum um fjóra áratugi, til æviloka. [6]

  • Kort yfir atburði
    • Tiles © Esri — Source: Esri, i-cubed, USDA, USGS, AEX, GeoEye, Getmapping, Aerogrid, IGN, IGP, UPR-EGP, and the GIS User Community
    10 km
    Tengill á Google MapsFæðing - 26 jún. 1853 - Steinadal, Fellshr., Strandasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsSkírn - 27 jún. 1853 - Steinadal, Fellshr., Strandasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHjónaband - 1879 - Innri-Fagradal, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 21 okt. 1927 - Skarði á Skarðströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 31 okt. 1927 - Skarðskirkjugarði á Skarðsströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Jóhanna Tómasdóttir

  • Heimildir 
    1. [S98] Tröllatunguprestakall; Prestsþjónustubók Tröllatungusóknar, Fellssóknar í Kollafirði og Óspakseyrarsóknar 1817-1888. Manntal 1816, 47-48.

    2. [S250] Saurbæjarþing / Staðarhólsþing; Prestsþjónustubók Staðarhólssóknar, Garpsdalssóknar og Skarðssóknar 1900-1929. (Staðarhólsþing 1909-1929), 278-279.

    3. [S1] Gardur.is, https://www.gardur.is/einstakl.php?nafn_id=69581&sumarblom_help=&umhirdu_beidni_help=.

    4. [S98] Tröllatunguprestakall; Prestsþjónustubók Tröllatungusóknar, Fellssóknar í Kollafirði og Óspakseyrarsóknar 1817-1888. Manntal 1816, 117-118.

    5. [S250] Saurbæjarþing / Staðarhólsþing; Prestsþjónustubók Staðarhólssóknar, Garpsdalssóknar og Skarðssóknar 1900-1929. (Staðarhólsþing 1909-1929), 62-63.

    6. [S1088] Jón Guðnason, Dalamenn, II bindi, bls. 310-311.