Arndís Þórðardóttir

-
Fornafn Arndís Þórðardóttir [1] Fæðing 1 jan. 1872 Hvammi í Norðurárdal, Norðurárdalshr., Mýrasýslu, Íslandi [1]
Skírn 3 jan. 1872 Hvammi í Norðurárdal, Norðurárdalshr., Mýrasýslu, Íslandi [1]
Andlát 17 feb. 1964 [2, 3] Aldur 92 ára Greftrun Hvammskirkjugarði Norðurárdal, Norðurárdalshr., Mýrasýslu, Íslandi [4]
- Reitur 39 [4]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I19876 Legstaðaleit Síðast Breytt 13 ágú. 2023
-
Athugasemdir - Ólst upp á Hamri í Þverárhlíð, og síðar á Harrastöðum í Miðdölum, þá á Glitstöðum í Norðurárdal, síðan hjá bræðrum sínum þar, svo í vinnumennsku á Steindórsstöðum í Reykholtsdal, en síðar og lengst af í Örnólfsdal í Þverárhlíð. Ógift og barnlaus. [3]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Arndís Þórðardóttir
-
Heimildir