Bjarni Halldórsson

Bjarni Halldórsson

Maður 1918 - 2006  (87 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Bjarni Halldórsson  [1, 2
    Fæðing 14 ágú. 1918  Króki, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Menntun 1943-1945  Bændaskólanum á Hvanneyri, Hvanneyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Lauk þaðan búfræðiprófi. 
    Atvinna 1947-1948  Barnaskóla Tálknafjarðar, Tálknafirði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Kennari. 
    Menntun 1950  Kennaraskóla Íslands, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Lauk kennaraprófi. 
    Atvinna 1961-1963  Barnaskólanum á Sauðárkróki, Sauðárkróki, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Kennari. 
    Atvinna 1963-1986  Barnaskóla Vestur-Landeyja, Vestur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Skólastjóri. 
    Andlát 11 jan. 2006  Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Aldur 87 ára 
    Greftrun 21 jan. 2006  Heimagrafreit Skúmsstöðum, Vestur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Bjarni Halldórsson
    Plot: 2
    Nr. einstaklings I19762  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 26 júl. 2023 

    Fjölskylda Guðríður Bjarnheiður Ársælsdóttir,   f. 17 feb. 1923, Eystri-Tungu, Vestur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 13 júl. 2013, Landspítalanum í Fossvogi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 90 ára) 
    Hjónaband 1967  [1
    Nr. fjölskyldu F4919  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 27 júl. 2023 

  • Athugasemdir 
    • Bjarni ólst upp í Króki við hefðbundin sveitastörf. Hann naut farskólakennslu sveitarinnar og fór ungur til eins vetrar náms í Íþróttaskólanum í Haukadal. Bjarni stundaði nám við Bændaskólann á Hvanneyri 1943-1945 og lauk þaðan búfræðiprófi. Hann lauk kennaraprófi frá Kennarskólanum árið 1950. Bjarni var kennari við Barnaskóla Tálknafjarðar 1947-1948 og Barnaskólann á Sauðárkróki 1961-1963. Hann var skólastjóri Barnaskóla Vestur-Landeyja í Rangárvallasýslu 1963-1986. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 14 ágú. 1918 - Króki, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk þaðan búfræðiprófi. - 1943-1945 - Bændaskólanum á Hvanneyri, Hvanneyri, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAtvinna - Kennari. - 1947-1948 - Barnaskóla Tálknafjarðar, Tálknafirði, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAtvinna - Kennari. - 1961-1963 - Barnaskólanum á Sauðárkróki, Sauðárkróki, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAtvinna - Skólastjóri. - 1963-1986 - Barnaskóla Vestur-Landeyja, Vestur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 11 jan. 2006 - Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 21 jan. 2006 - Heimagrafreit Skúmsstöðum, Vestur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Bjarni Halldórsson

  • Heimildir 
    1. [S31] Morgunblaðið, 21-01-2006.

    2. [S1] Gardur.is.


Scroll to Top