
Jakob Jóhann Þórarinsson Thorarensen

-
Fornafn Jakob Jóhann Þórarinsson Thorarensen [1, 2] Fæðing 30 maí 1830 Akureyri, Íslandi [1]
Hrafnagilsprestakall; Prestsþjónustubók Hrafnagilssóknar 1816-1840. Manntal 1816, s. 28-29
Jacob Johan Thorarensen; 1. júní reglulega heimaskírður af viðkomandi presti; Thoraren Thorarensen kaupmaður á Eyjafjarðar kaupstað og kona hans Katrín Havsteinsdóttir; kammerráð sýslumaður Briem á Grund, kapitain Friðbjörn? frá ?, samt Frederik Möller á Eyjafjarðar kaupstað og kona hans Freðerika Möller.Skírn 1 jún. 1830 [1] Heimili
1911 Reykjarfirði, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi [2]
Andlát 29 jan. 1911 Reykjarfirði, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi [2]
Árnesprestakall; Prestsþjónustubók Árnessóknar 1891-1924, s. 370-371 Aldur 80 ára Greftrun 13 jún. 1911 Árneskirkjugarði, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi [2]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I19761 Legstaðaleit Síðast Breytt 4 ágú. 2023
Fjölskylda Guðrún Óladóttir Viborg, f. 22 apr. 1833, Reykjarfirði, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi d. 16 mar. 1891, Kúvíkum, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi
(Aldur 57 ára)
Nr. fjölskyldu F4929 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 4 ágú. 2023
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Minnismerki Minningarskjöldur um Jakob Jóhann Þórarinsson Thorarensen kaupmann og Guðrúnu Óladóttur Viborg konu hans, staðsettur á Kúvíkum.
Minningaskjöldurinn á Kúvíkum (Reykjarfjarðarkaupstað) var settur upp í kringum aldamótin síðustu fyrir tilstuðlan nokkurra afkomenda og undir forystu Garðars Jónssonar frá Gjögri (1931-2023).
Heimild: Ívar BenediktssonMinningarskjöldur um Jakob Jóhann Þórarinsson Thorarensen kaupmann og Guðrúnu Óladóttur Viborg konu hans, staðsettur á Kúvíkum.
Minningaskjöldurinn á Kúvíkum (Reykjarfjarðarkaupstað) var settur upp í kringum aldamótin síðustu fyrir tilstuðlan nokkurra afkomenda og undir forystu Garðars Jónssonar frá Gjögri (1931-2023).
Heimild: Ívar Benediktsson
-
Heimildir