
Ársæll Sveinsson

-
Fornafn Ársæll Sveinsson [1] Fæðing 31 des. 1893 Uppsölum, Vestmannaeyjum, Íslandi [1]
Skírn 28 jan. 1894 Vestmannaeyjum, Íslandi [1]
Andlát 14 apr. 1969 Vestmannaeyjum, Íslandi [2]
Aldur 75 ára Greftrun 19 apr. 1969 Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi [2]
Laufey Sigurðardóttir & Ársæll Sveinsson
Plot: D-03-23, D-03-24Nr. einstaklings I19376 Legstaðaleit Síðast Breytt 18 jún. 2024
Fjölskylda Laufey Sigurðardóttir, f. 2 sep. 1895, Móum, Njarðvíkurhr., Gullbringusýslu, Íslandi d. 16 ágú. 1962, Vestmannaeyjum, Íslandi
(Aldur 66 ára)
Börn 1. Guðrún Ásta Ársælsdóttir, f. 4 nóv. 1929 d. 2 nóv. 1977 (Aldur 47 ára) Nr. fjölskyldu F4752 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 21 apr. 2023
-
Athugasemdir - Ársæll var útgerðarmaður frá árinu 1912 og var formaður í fjöldamörg ár á eigin bátum. Ársæll var stofnandi Skipasmíðastöðvar Vestmannaeyja árið 1940 og rak umfangsmikla timburverslun og fiskverkun. Ársæll var auk þess forseti bæjarstjórnar 1954-1962. Ársæll var kjörinn heiðursborgari í Vestmannaeyjum er hann varð sjötugur 31. desember 1963. [3]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Skjöl Aldarminning: Ásæll Sveinn útgerðarmaður
Minningargreinar Ársæll Sveinsson Ársæll Sveinsson Ársæll Sveinsson Ársæll Sveinsson
-
Heimildir - [S466] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1890-1914, Opna 8/143.
- [S572] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1962-1972; fæddir 1962-1966; giftir 1964-1968; dánir 1968-1972, 284-285.
- [S317] Heimaslóð.is, https://heimaslod.is/index.php/Ársæll_Sveinsson_(Fögrubrekku).
- [S466] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1890-1914, Opna 8/143.