Valdís Halldórsdóttir

-
Fornafn Valdís Halldórsdóttir [1, 2] Fæðing 27 maí 1908 Fljótstungu, Hvítársíðuhr., Mýrasýslu, Íslandi [1, 2]
Menntun 1930 Kennaraskóla Íslands, Reykjavík, Íslandi [2]
Lauk kennaraprófi. Andlát 17 jún. 2002 [1] Aldur 94 ára Greftrun 2 júl. 2002 Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi [1]
Gunnar Benediktsson & Valdís Halldórsdóttir
Plot: N-524, N-523Nr. einstaklings I19355 Legstaðaleit Síðast Breytt 2 apr. 2023
Faðir Halldór Helgason, f. 19 sep. 1874, Ásbjarnarstöðum, Stafholtstungnahr., Mýrasýslu, Íslandi d. 7 maí 1961, Ásbjarnarstöðum, Stafholtstungnahr., Mýrasýslu, Íslandi
(Aldur 86 ára)
Móðir Vigdís Valgerður Jónsdóttir, f. 26 sep. 1880 d. 24 okt. 1938 (Aldur 58 ára) Nr. fjölskyldu F3097 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Gunnar Benediktsson, f. 9 okt. 1892, Viðborði, Mýrahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi d. 26 ágú. 1981, Reykjavík, Íslandi
(Aldur 88 ára)
Hjónaband 2 feb. 1935 [2] Nr. fjölskyldu F4791 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 2 apr. 2023
-
Athugasemdir - Valdís ólst upp hjá foreldrum sínum á Ásbjarnarstöðum. Hún stundaði nám í unglingaskóla Ásgríms Magnússonar í Reykjavík 1925-1926 og lauk kennaraprófi frá Kennaraskólanum 1930. Hún kenndi eitt ár í Borgarhreppi, var kennari á Eyrarbakka 1931-1942 og síðan við Barna- og miðskólann í Hveragerði 1945-1948 og frá 1956-1973. Þau hjónin Gunnar og Valdís bjuggu lengst í Hveragerði en fluttu til Reykjavíkur er þau voru bæði hætt kennslu. Valdís sat í skólanefnd Ölfusskólahéraðs frá 1948-1954. Síðustu árin bjó Valdís í Skógarbæ, Árskógum 2, Reykjavík. [2]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 27 maí 1908 - Fljótstungu, Hvítársíðuhr., Mýrasýslu, Íslandi Greftrun - 2 júl. 2002 - Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Valdís Halldórsdóttir
-
Heimildir