Gunnar Benediktsson

Gunnar Benediktsson

Maður 1892 - 1981  (88 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Gunnar Benediktsson  [1, 2
    Fæðing 9 okt. 1892  Viðborði, Mýrahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Menntun 1920  Háskóla Ísland, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Lauk guðfræðiprófi. 
    Andlát 26 ágú. 1981  Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Greftrun 4 sep. 1981  Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Gunnar Benediktsson & Valdís Halldórsdóttir
    Gunnar Benediktsson & Valdís Halldórsdóttir
    Plot: N-524, N-523
    Nr. einstaklings I19354  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 3 apr. 2023 

    Fjölskylda Valdís Halldórsdóttir
              f. 27 maí 1908, Fljótstungu, Hvítársíðuhr., Mýrasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 17 jún. 2002 (Aldur 94 ára) 
    Hjónaband 2 feb. 1935  [3
    Nr. fjölskyldu F4791  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 2 apr. 2023 

  • Athugasemdir 
    • Gunnar Benediktsson fæddist að Viðborði, Mýrahr., A-Skaft. þann 9. október 1892. Gunnar varð stúdent árið 1917 og hann lauk guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1920 og var hann vígður sama ár. Honum var veitt Grundarþing 6. maí 1921, en fékk lausn frá embætti árið 1931.

      Hann sinnti erindisrekstri og ritstörfum í Reykjavík árin 1931-1935, kennslu- og ritstörfum á Eyrarbakka 1935-1943 og í Hveragerði frá 1943. Gunnar var skipaður kennari við Miðskólann í Hveragerði árið 1954 og hann tók sæti í stjórn Landssambands framhaldsskólakennara 1949.

      Mörg ritverk liggja eftir Gunnar Benediktsson og má þar m.a. nefna Sóknin mikla, Stéttir og stefnur, Að elska og lifa, Bóndinn í Kreml og Frá hugsjónum til hermdarverka. Einnig vann Gunnar að þýðingum. Gunnar ritstýrði blöðunum Nýi tíminn, Nýtt dagblað og Réttur.

      Gunnar lést í Reykjavík 26. ágúst 1981 og hvílir hann við hlið konu sinnar Valdísar Halldórsdóttur, í Fossvogskirkjugarði. [2]

  • Andlitsmyndir
    Gunnar Benediktsson
    Gunnar Benediktsson
    Gunnar Benediktsson
    Gunnar Benediktsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 9 okt. 1892 - Viðborði, Mýrahr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 26 ágú. 1981 - Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 4 sep. 1981 - Fossvogskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 28.08.1981, s. 5.

    3. [S31] Morgunblaðið, 02-07-2002.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.