Páll Þórðarson Melsteð

Páll Þórðarson Melsteð

Maður 1791 - 1861  (70 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Páll Þórðarson Melsteð  [1, 2, 3, 4
    Fæðing 31 mar. 1791  Völlum, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 4
    Menntun 1807-1809  Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Haustið 1807 var hann settur í Bessastaðaskóla, og skrifaðist út þaðan 18 vetra vorið 1809. 
    Menntun 1815  Københavns Universitet, København, Danmark Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [4
    Lögfræðipróf. 
    Ridder af Dannebrog 1841  [1
    Heiðursmerki dannebrogsmanna 1851  [1
    Andlát 9 maí 1861  Stykkishólmi, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3, 4
    Ástæða: Dó af apoplexi. 
    Helgafellsprestakall; Prestsþjónustubók Helgafellssóknar og Bjarnarhafnarsóknar 1845-1861, s. 240-241
    Aldur 70 ára 
    Greftrun 30 maí 1861  Bjarnarhafnarkirkjugarði, Helgafellssveit, Snæfellsnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2, 3
    Páll Þórðarson Melsteð
    Plot: 3
    Nr. einstaklings I19329  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 28 mar. 2023 

    Fjölskylda Anna Sigríður Stefánsdóttir Thorarensen,   f. 20 maí 1790, Möðruvöllum í Hörgárdal, Arnarneshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 8 jún. 1844 (Aldur 54 ára) 
    Börn 
    +1. Páll Pálsson Melsteð,   f. 13 nóv. 1812, Möðruvöllum í Hörgárdal, Arnarneshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 9 feb. 1910, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 97 ára)
     2. Sigurður Pálsson Melsteð,   f. 12 des. 1819, Ketilsstöðum á Völlum, Vallahr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 20 maí 1895 (Aldur 75 ára)
    +3. Jón Pálsson Melsteð,   f. 28 maí 1829   d. 13 feb. 1872, Klausturhólum, Grímsneshr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 42 ára)
    Nr. fjölskyldu F4780  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 26 jún. 2024 

  • Athugasemdir 
    • Stúdentspróf Bessastöðum 1809. Lögfræðipróf Hafnarháskóla 1815.

      Skrifari Stefáns Þórarinssonar amtmanns á Möðruvöllum 1809—1813. Sýslumaður í Suður-Múlasýslu 1815—1817, í Norður-Múlasýslu 1817—1835, sat á Ketilsstöðum á Völlum. Sýslumaður í Árnessýslu 1835—1849, sat í Hjálmholti. Settur jafnframt sýslumaður í Rangárvallasýslu 1836—1837. Gegndi embætti stiftamtmanns sumarið 1840. Skipaður 1849 amtmaður í vesturamtinu og gegndi því embætti til æviloka.

      Átti sæti í embættismannanefndinni 1839—1841. Skipaður 1845 í nefnd um landbúnaðar- og skattamál og 1859 í póstmálanefnd.

      Konungkjörinn alþingismaður 1847—1849. Þjóðfundarmaður 1851.

      Aðstoðarmaður Bardenfleths konungsfulltrúa á Alþingi 1845. Konungsfulltrúi á Alþingi 1849—1859, einnig skipaður konungsfulltrúi á þingi 1861, en andaðist fyrir þing.

      Forseti Þjóðfundarins 1851. [4]
    • Páll Þórðarson Melsteð var fæddur á Völlum í Svarfaðardal 31. mars 1791. Hann lauk stúdentsprófi frá Bessastaðaskóla 1809, var skrifari Stefáns Þórarinssonar amtmanns á Möðruvöllum 1809-1813 en sigldi síðan til náms við Kaupmannahafnarháskóla og lauk lögfræðiprófi þaðan 1815.

      Hann varð þá sýslumaður í Suður-Múlasýslu til 1817 og síðan í Norður-Múlasýslu til 1835 og sat á Ketilsstöðum á Völlum. 1835-1849 var hann sýslumaður í Árnessýslu og bjó þá í Hjálmholti. Árið 1849 var hann skipaður amtmaður í vesturamtinu og gegndi því embætti til æviloka. Hann var konungkjörinn alþingismaður 1847-1849, þjóðfundarfulltrúi 1851 og var þá forseti þjóðfunarins. Hann var konungsfulltrúi á Alþingi 1849-1859.

      Páli er svo lýst að hann hafi verið fríður sýnum og manna gjörvilegastur, bráðgáfaður, hygginn og gætinn, manna stilltastur, fámáll og nokkuð dulur í skapi.

      Á yngri árum var Páll í kunningsskap við Skáld-Rósu Guðmundsdóttur og talið er að hinar frægu ástavísur hennar "Augað mitt og augað þitt, og þá fögru steina!... " o.s.frv. séu ortar til hans. Það er þó ekki vitað fyrir víst.

      Páll lést í Stykkishólmi 9. maí 1861 og hvílir í Bjarnarhafnarkirkjugarði. [5]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 31 mar. 1791 - Völlum, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Haustið 1807 var hann settur í Bessastaðaskóla, og skrifaðist út þaðan 18 vetra vorið 1809. - 1807-1809 - Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - Ástæða: Dó af apoplexi. - 9 maí 1861 - Stykkishólmi, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 30 maí 1861 - Bjarnarhafnarkirkjugarði, Helgafellssveit, Snæfellsnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Páll Þórðarson Melsteð
    Mynd eftir Sigurð Guðmundsson, málara.

    Minningargreinar
    Páll Þórðarson Melsteð

  • Heimildir 
    1. [S171] Íslendingur, 28.05.1861, s. 33.

    2. [S1] Gardur.is.

    3. [S806] Helgafellsprestakall; Prestsþjónustubók Helgafellssóknar og Bjarnarhafnarsóknar 1845-1861, s. 240-241.

    4. [S4] Alþingi, https://www.althingi.is/altext/cv/?nfaerslunr=460.

    5. [S25] Wikipedia, https://is.wikipedia.org/wiki/Páll_Melsteð_(amtmaður).


Scroll to Top