Björgvin Jónsson
1899 - 1984 (85 ára)-
Fornafn Björgvin Jónsson [1, 2] Fæðing 16 maí 1899 Varmahlíð, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi [1, 2] Holtsprestakall undir Eyjafjöllum; Prestsþjónustubók Holtssóknar undir Eyjafjöllum, Stóradalssóknar, Ásólfsskálasóknar og Eyvindarhólasóknar 1884-1918, s. 48-49 Skírn 23 maí 1899 [2] Atvinna 1947-1955 Vestmannaeyjum, Íslandi Formaður á m/b Jóni Stefánssyni VE 49. Jón Stefánsson VE 49
M/b Jón Stefánsson VE 49 var 65 tonna bátur sem Björgvin Jónsson lét smíða fyrir sig árið 1947. Var Björgvin með hann til ársins 1955, jafnt á vetrarvertíð sem á síldveiðum að sumrinu til fyrir Norður- og Austurlandi.Andlát 10 des. 1984 [1] Greftrun Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi [1] Björgvin Jónsson & Jakobína Ólöf Sigurðardóttir
Plot: D-09-8, D-09-9Nr. einstaklings I19296 Legstaðaleit Síðast Breytt 30 mar. 2023
Móðir Þuríður Ketilsdóttir
f. 13 des. 1867, Ásólfsskála (Skála) undir Eyjafjöllum, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi
d. 8 sep. 1960, Vestmannaeyjum, Íslandi (Aldur 92 ára)Nr. fjölskyldu F4782 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Jakobína Ólöf "Obba"Sigurðardóttir
f. 30 júl. 1931, Dalabæ í Úlfsdölum, Siglufirði, Íslandi
d. 22 jún. 2009, Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum, Íslandi (Aldur 77 ára)Hjónaband 26 sep. 1953 [3] Nr. fjölskyldu F4766 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 29 mar. 2023
-
Athugasemdir - Björgvin Jónsson, Úthlíð, er fæddur að Varmahlíð undir Eyjafjöllum 13. desember 1899. Foreldrar hans voru þau hjónin Jón Stefánsson í Úthlíð og Þuríður Ketilsdóttir. Björgvin ólst upp með foreldrum sínum að Gerðakoti undir Eyjafjöllum, en fluttist með þeim árið 1912 út til Vestmannaeyja.
Björgvin byrjaði ungur sjómennsku, fyrst með Árna Finnbogasyni á m/b Helgu og síðar á fleiri bátum Hann hóf formennsku á m/b Unni litlu árið 1924 og var síðar með m/b Mars I, m/b Mars II og m/b Gottu. Árið 1947 lét hann smíða fyrir sig m/b Jón Stefánsson sem var 64 tonna bátur og var með hann til ársins 1955, jafnt á vetrarvertíð sem á síldveiðum að sumrinu til fyrir Norður- og Austurlandi. Jafnframt formennsku stundaði hann útgerð allt frá 1924 til 1968, en hefur síðan unnið við alls konar veiðarfæri í landi.
Kona Björgvins er Jakobína Ó. Sigurðardóttir frá Siglufirði. [4]
- Björgvin Jónsson, Úthlíð, er fæddur að Varmahlíð undir Eyjafjöllum 13. desember 1899. Foreldrar hans voru þau hjónin Jón Stefánsson í Úthlíð og Þuríður Ketilsdóttir. Björgvin ólst upp með foreldrum sínum að Gerðakoti undir Eyjafjöllum, en fluttist með þeim árið 1912 út til Vestmannaeyja.
-
Ljósmyndir Björgvin Jónsson & Jakobína Ólöf Sigurðardóttir
Andlitsmyndir Björgvin Jónsson Björgvin Jónsson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.