Þorkell Kristján Magnússon

-
Fornafn Þorkell Kristján Magnússon [1, 2] Fæðing 22 ágú. 1864 Fremri-Hvestu, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi [2]
Selárdalsprestakall; Prestsþjónustubók Selárdalssóknar og Stóra-Laugardalssóknar 1816-1872. Manntal 1816, s. 284-285 Skírn 22 ágú. 1864 [2] Atvinna 1910 Bíldudal, Íslandi [1]
Skipstjóri á seglskipinu Gyðu. Gyða
Seglskipið Gyða var eign Péturs J. Thorsteinssonar og var hún gerð út frá Bíldudal. Hún var einmastraður þiljubátur, smíðuð 1892 í Bíldudal upp úr stórum nótabát af Kristjáni Kristjánssyni smið. Gyða var eitt af þremur skipum sem Pétur lét smíða, og voru þau öll látin heita í höfuðið á dætrum þeirra…Andlát 23 apr. 1910 [1] Ástæða: Fórst með seglskipinu Gyðu í Arnarfirði. Otradalsprestakall; Prestsþjónustubók Bíldudalssóknar og Selárdalssóknar 1909-1922, s. 304-305 Aldur 45 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I19141 Legstaðaleit Síðast Breytt 22 des. 2023
Fjölskylda Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 4 okt. 1867 d. 25 nóv. 1948 (Aldur 81 ára) Börn 1. Jón Vídalín Þorkelsson, f. 13 jún. 1888, Botni, Tálknafjarðarhr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi d. 15 jún. 1889, Botni, Tálknafjarðarhr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi
(Aldur 1 ár)
2. Magnús Þorkelsson, f. 7 júl. 1891, Litlu-Eyri, Suðurfjarðahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi d. 23 apr. 1910 (Aldur 18 ára)
3. Halla Ingveldur Þorkelsdóttir, f. 12 sep. 1893, Kaldabakka, Bíldudal, Íslandi d. 24 mar. 1930 (Aldur 36 ára)
4. Drengur Þorkelsson, f. 3 nóv. 1895, Jaðri, Bíldudal, Íslandi d. 3 nóv. 1895, Jaðri, Bíldudal, Íslandi
(Aldur 0 ára)
5. Ólafur Þorkelsson, f. 30 mar. 1897, Bíldudal, Íslandi d. 25 júl. 1988 (Aldur 91 ára)
6. Drengur Þorkelsson, f. 7 jan. 1903, Bíldudal, Íslandi d. 7 jan. 1903, Bíldudal, Íslandi
(Aldur 0 ára)
7. Drengur Þorkelsson, f. 21 des. 1904 d. 21 des. 1904 (Aldur 0 ára) 8. Erlingur Þorkelsson, f. 6 ágú. 1906, Bíldudal, Íslandi d. 15 júl. 1975 (Aldur 68 ára)
9. Hallfríður Þorkelsdóttir, f. 9 nóv. 1908, Bíldudal, Íslandi d. 19 jan. 1993 (Aldur 84 ára)
Nr. fjölskyldu F4727 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 28 feb. 2023
-
Kort yfir atburði Fæðing - 22 ágú. 1864 - Fremri-Hvestu, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi Atvinna - Skipstjóri á seglskipinu Gyðu. - 1910 - Bíldudal, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Skjöl Minningar- og heiðursgjöf Skipstap Bjargvættur Þorkels
Andlitsmyndir Þorkell Kristján Magnússon
-
Heimildir