
Jónína Sigurbjörg Jónsdóttir

-
Fornafn Jónína Sigurbjörg Jónsdóttir [1] Fæðing 24 maí 1868 Efri-Miðbæ, Norðfjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi [1]
Skírn 27 maí 1868 Skorrastaðarprestakalli, S-Múlasýslu, Íslandi [1]
Andlát 4 des. 1942 Vestmannaeyjum, Íslandi [2]
Aldur 74 ára Greftrun 17 des. 1942 Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi [2]
Jónína Sigurbjörg Jónsdóttir
Plot: 74-40Nr. einstaklings I18913 Legstaðaleit Síðast Breytt 5 feb. 2023
-
Athugasemdir - Sveitarómagi á Skorrastað, Skorrastaðasókn, S-Múl. 1880. Vinnukona á Hólum, Skorrastaðasókn, S-Múl. 1890. Var á Barðnesgerði við Norðfjörð 1894. Flutti 1896 frá Sandvík í Skorrastaðasókn að Svínaskála við Reyðarfjörð. Vinnukona í Garðakoti, Skeiðflatarsókn, V-Skaft. 1901. Vinnukona á Höfðabrekku, Höfðabrekkusókn, V-Skaft. 1910. Vinnukona á ýmsum bæjum í Norðfirði, þar á meðal Hólum, Barðsnesi og Vindheimum, starfaði síðar í Vík í Mýrdal og í Vestmannaeyjum við fataviðgerðir og tóvinnu. [3]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Heimildir