Finnbogi Þórðarson
1837 - 1861 (24 ára)-
Fornafn Finnbogi Þórðarson [1, 2] Fæðing 16 jan. 1837 Haga, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi [1] Brjánslækjarprestakall; Prestsþjónustubók Hagasóknar 1822-1860, s. 18-19 Atvinna des. 1861 [2] Skipverji á teinæringnum Snarfara. Teinæringurinn Snarfari
Myndin sýnir teinæring, eðli málsins samkvæmt gat ég ekki útvegað mynd af Snarfara sjálfum.
Skoða umfjöllun.
Andlát 11 des. 1861 [2] Ástæða: Fórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði. Flateyjarprestakall; Prestsþjónustubók Flateyjarsóknar á Breiðafirði og Skálmarnesmúlasóknar/Múlasóknar 1854-1880, s. 320-321 Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [2] Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I18733 Legstaðaleit Síðast Breytt 22 jan. 2023
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir