Fornafn |
Jón Þorkelsson [1, 2] |
Fæðing |
1825 |
Moshlíð, Barðastrandarhr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi [2, 3] |
|
Brjánslækur - Sóknarmannatal 1823-1833, s. 82-83
|
Manntal |
1860 |
Bökkum, Múlahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi [3] |
Jón Þorkelsson
Bær/hús: Bakkar, Flateyjarsókn, Barðastrandarsýsla
Stétt/staða: þilskipstjóri
Hjúskapur: Giftur
Fæðingarstaður: Brjámslækjarsókn
Aldur: 34 |
Atvinna |
des. 1861 [1] |
Formaður á teinæringnum Snarfara. |
|
Teinæringurinn Snarfari Myndin sýnir teinæring, eðli málsins samkvæmt gat ég ekki útvegað mynd af Snarfara sjálfum.
Skoða umfjöllun.
|
Andlát |
11 des. 1861 [1] |
Ástæða: Fórst með teinæringnum Snarfara á Breiðafirði. |
|
Flateyjarprestakall; Prestsþjónustubók Flateyjarsóknar á Breiðafirði og Skálmarnesmúlasóknar/Múlasóknar 1854-1880, s. 320-321
|
Greftrun |
Í votri gröf - Lost at sea [1] |
Legsteinar |
Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér |
Nr. einstaklings |
I18709 |
Legstaðaleit |
Síðast Breytt |
22 jan. 2023 |