Lárus Helgason

-
Fornafn Lárus Helgason [1, 2, 3] Fæðing 8 ágú. 1873 Fossi á Síðu, Hörglandshr., V-Skaftafellssýslu, Íslandi [1, 2, 3]
Kirkjubæjarklaustursprestakall; Prestsþjónustubók Prestbakkasóknar á Síðu og Kálfafellssóknar 1864-1892, s. 26-27 Skírn 8 ágú. 1873 Fossi á Síðu, Hörglandshr., V-Skaftafellssýslu, Íslandi [1]
Alþingismaður 1922–1923 [2] Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga. Alþingismaður 1927–1933 [2] Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga - Framsóknarflokkur. Andlát 1 nóv. 1941 Kirkjubæjarklaustri, Íslandi [2, 3]
Aldur 68 ára Greftrun 15 nóv. 1941 Kirkjubæjarkirkjugarði á Klaustri, Kirkjubæjarklaustri, Íslandi [4, 5]
Lárus Helgason & Elín Sigurðardóttir
Eftir andlát hjónanna í Klaustri, gerðu synirnir fimm foreldrunum gröf í hinum forna grafreit Skaftfellinga, þar sem höfundum Eldmessunnar og fleiri merkir menn hvíla í helgum reit, sem nú er sögustaður héraðsbúa í miðju túni í Klaustri. Er þar vel gerð steingröf, en yfir henni liggur fáguð gabbróhella, austan úr…Nr. einstaklings I18707 Legstaðaleit Síðast Breytt 20 maí 2024
Fjölskylda Elín Sigurðardóttir, f. 1 ágú. 1871, Breiðabólstað á Síðu, Hörglandshr., V-Skaftafellssýslu, Íslandi d. 4 jún. 1949 (Aldur 77 ára)
Hjónaband 29 jún. 1900 [2] Nr. fjölskyldu F5437 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 20 maí 2024
-
Athugasemdir - Kennari á Síðu 1891–1898. Bóndi í Múlakoti á Síðu 1900–1906 og á Kirkjubæjarklaustri frá 1906 til æviloka. Símstöðvarstjóri og póstafgreiðslumaður frá 1929.
Oddviti Hörgslandshrepps til 1906. Í hreppsnefnd Kirkjubæjarhrepps 1907–1941, oddviti frá 1913. Formaður stjórnar Kaupfélags Skaftfellinga 1914–1941. Formaður stjórnar Skaftfellings hf. 1917–1941. Í landsbankanefnd 1928–1938.
Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1922–1923 og 1927–1933 (Framsóknarflokkur).
Þórarinn Helgason samdi bókina: Lárus á Klaustri. Ævi hans og störf (1957). [2]
- Kennari á Síðu 1891–1898. Bóndi í Múlakoti á Síðu 1900–1906 og á Kirkjubæjarklaustri frá 1906 til æviloka. Símstöðvarstjóri og póstafgreiðslumaður frá 1929.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir
Minningargreinar Minning - Lárus Helgason
-
Heimildir