Guðmundur Steinsson

Guðmundur Steinsson

Maður 1877 - 1907  (29 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Guðmundur Steinsson  [1
    Fæðing 25 ágú. 1877  Kólgu/Klapparkoti, Miðneshr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Útskálaprestakall; Prestsþjónustubók Útskálasóknar, Kirkjuvogssóknar og Hvalsnessóknar 1850-1880, s. 348-349
    Guðmundur er fæddur 25. en skírður heima þann 26. ágúst, hann er óektabarn Steins Magnússonar og barnsmóður hans Elínar Sigurðardóttur, á Kólgu við Klöpp. Skírnarvitni eru Gróa Sveinbjarnardóttir, maður hennar Magnús Stefánsson á Klöpp og líklega einnig Einar Jónsson, bóndi á Tjarnarkoti. Ljósan var Jóhanna…
    Skírn 26 ágú. 1877  Kólgu/Klapparkoti, Miðneshr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Heimili 1907  Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Atvinna 1907  [1
    Háseti á kútter Georg. 
    Kútter Georg
    Myndin sýnir dæmigerðan kútter, þar sem mér tókst ekki að finna mynd af sjálfum kútter Georg.

    Kútter Georg var, á þeim tíma sem hann fórst, talinn besta skipið í öllum íslenska fiskiskipaflotanum. Það var 84 smálestir að stærð, 19 ára gamalt (árið 1907), en fékk gagngerða aðgerð 2 árum áður sem kostaði 9.500…
    Andlát mar. 1907  [1
    Ástæða: Fórst með kútter Georg. 
    Aldur 29 ára 
    Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I18661  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 20 jan. 2024 

    Fjölskylda Steinunn Ísaksdóttir,   f. 22 okt. 1856, Kastala, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 31 jan. 1920, Seljalandi, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 63 ára) 
    Hjónaband 21 des. 1902  [4
    Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1890-1914, s. 87/143
    Nr. fjölskyldu F4631  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 11 jan. 2023 

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 25 ágú. 1877 - Kólgu/Klapparkoti, Miðneshr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsSkírn - 26 ágú. 1877 - Kólgu/Klapparkoti, Miðneshr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - 1907 - Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Skjöl
    Stórslysið nýjasta - Fiskiskúta með 21 manni
    Stórkostlegt slys. Yfir 20 manns farast.
    Stórkostlegt manntjón
    Fiskiskúta með yfir 20 manns farizt.

  • Heimildir 
    1. [S97] Ísafold, 27.04.1907, s. 102.

    2. [S245] Útskálaprestakall; Prestsþjónustubók Útskálasóknar, Kirkjuvogssóknar og Hvalsnessóknar 1850-1880, s. 348-349.

    3. [S226] Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi, 30.04.1907, s. 74.

    4. [S466] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1890-1914, s. 87/143.


Scroll to Top