Stefán Daníelsson

Stefán Daníelsson

Maður 1871 - 1907  (36 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Stefán Daníelsson  [1, 2, 3, 4
    Fæðing 17 feb. 1871  Oddsstöðum, Staðarhr., V-Húnavatnssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2, 3
    Staðarprestakall í Hrútafirði; Prestsþjónustubók Staðarsóknar í Hrútafirði 1865-1899, s. 22-23
    Skírn 24 feb. 1871  [3
    Heimili 1907  Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [4
    Atvinna 1907  [1, 5
    Skipstjóri og eigandi kútter Georgs. 
    Kútter Georg
    Myndin sýnir dæmigerðan kútter, þar sem mér tókst ekki að finna mynd af sjálfum kútter Georg.

    Kútter Georg var, á þeim tíma sem hann fórst, talinn besta skipið í öllum íslenska fiskiskipaflotanum. Það var 84 smálestir að stærð, 19 ára gamalt (árið 1907), en fékk gagngerða aðgerð 2 árum áður sem kostaði 9.500…
    Andlát mar. 1907  [1, 4
    Ástæða: Fórst með kútter Georg. 
    Fríkirkjan í Reykjavík - Prestþjónustubók 1899-1908, s. 324-325
    Aldur 36 ára 
    Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I18653  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 20 jan. 2024 

  • Athugasemdir 
    • Stefán var einkar duglegur maður og besti drengur og það sama má segja um bræður hans tvo sem um borð voru (Guðmundur og Jón). Höfðu þeir fylgt móður sinni til grafar daginn áður en þeir lögðu út í síðasta sinn. Sagt er að hún hafi alltaf varað þá gegn því að vera allir á sama skipinu, en svo varð þó í þetta sinn.  Stefán lét eftir sig eiginkonu og 4 ung börn.  [1, 5]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 17 feb. 1871 - Oddsstöðum, Staðarhr., V-Húnavatnssýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - 1907 - Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Skjöl
    Stórkostlegt slys. Yfir 20 manns farast.
    Stórslysið nýjasta - Fiskiskúta með 21 manni
    Stórkostlegt manntjón
    Fiskiskúta með yfir 20 manns farizt.

  • Heimildir 
    1. [S97] Ísafold, 27.04.1907, s. 102.

    2. [S31] Morgunblaðið, 04-03-1998.

    3. [S428] Staðarprestakall í Hrútafirði; Prestsþjónustubók Staðarsóknar í Hrútafirði 1865-1899, s. 22-23.

    4. [S517] Fríkirkjan í Reykjavík - Prestþjónustubók 1899-1908, s. 324-325.

    5. [S33] Þjóðólfur, 26.04.1907, s. 67.


Scroll to Top