Sveinn Þorkell Guðbjartsson

-
Fornafn Sveinn Þorkell Guðbjartsson [1, 2] Fæðing 28 jan. 1938 Kassahúsinu, Hafnarfirði, Íslandi [1, 2]
Andlát 1 sep. 2020 Hrafnistu, Hafnarfirði, Íslandi [1, 2]
Aldur 82 ára Greftrun 30 okt. 2020 Hafnarfjarðarkirkjugarði, Hafnarfirði, Íslandi [1]
- Reitur: S-3-4A [1]
Svanhildur Ingvarsdóttir & Sveinn Þorkell Guðbjartsson
Plot: S-3-4, S-3-4ASystkini
4 bræður og 6 systur Nr. einstaklings I18651 Legstaðaleit Síðast Breytt 6 jan. 2023
Faðir Guðbjartur Vigfús Ólafur Ásgeirsson, f. 23 des. 1889, Ísafirði, Íslandi d. 18 okt. 1965 (Aldur 75 ára)
Móðir Herdís Guðmundsdóttir, f. 30 maí 1898, Skarði, Lundarreykjadalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi d. 8 jan. 1990 (Aldur 91 ára)
Hjónaband maí 1916 [3] Nr. fjölskyldu F4477 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Svanhildur Ingvarsdóttir, f. 11 okt. 1937, Reykjavík, Íslandi d. 4 mar. 2020, Hrafnistu, Hafnarfirði, Íslandi
(Aldur 82 ára)
Hjónaband 12 feb. 1959 [2] Nr. fjölskyldu F4628 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 6 jan. 2023
-
Athugasemdir - Sveinn lauk prófum í rafeindavirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík, stundaði nám við Handíða- og myndlistaskólann og hjá ýmsum innlendum og erlendum útskurðarmeisturum. Hann stundaði síðan nám í stjórnun heilbrigðisstofnana við Nordiska Helsevard-háskólann í Gautaborg og sótti ýmis sérnámskeið við sama skóla.
Hann var rafeindavirki með eigið fyrirtæki, Vélar og viðtæki. Í 35 ár var hann stjórnandi á heilbrigðissviði, heilbrigðisfulltrúi Hafnarfjarðar, framkvæmdastjóri Heilsugæslu Hafnarfjarðar og forstjóri Sólvangs.
Sveinn var varaformaður SUS um skeið, sat í stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélagana í Hafnarfirði, var stofnfélagi Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði, formaður Íþróttabandalags Hafnarfjarðar, landsforseti JC á Íslandi og stofnandi JC-félaga. Hann var einn af stofnendum Kiwanis á Íslandi og tók þátt í stofnum fleiri Kiwanisklúbba, var formaður safnaðarstjórnar Hafnarfjarðarkirkju. Sveinn sat líka í mörgum nefndum og stjórnum á vegum Hafnarfjarðarbæjar.
[2]
- Sveinn lauk prófum í rafeindavirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík, stundaði nám við Handíða- og myndlistaskólann og hjá ýmsum innlendum og erlendum útskurðarmeisturum. Hann stundaði síðan nám í stjórnun heilbrigðisstofnana við Nordiska Helsevard-háskólann í Gautaborg og sótti ýmis sérnámskeið við sama skóla.
-
Kort yfir atburði Fæðing - 28 jan. 1938 - Kassahúsinu, Hafnarfirði, Íslandi Andlát - 1 sep. 2020 - Hrafnistu, Hafnarfirði, Íslandi Greftrun - 30 okt. 2020 - Hafnarfjarðarkirkjugarði, Hafnarfirði, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Skjöl Saga Kassahúsættarinnar í máli og myndum
Andlitsmyndir Sveinn Þorkell Guðbjartsson
-
Heimildir