Vilhjálmur Hjálmarsson

Vilhjálmur Hjálmarsson

Maður 1914 - 2014  (99 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Vilhjálmur Hjálmarsson  [1, 2
    Fæðing 20 sep. 1914  Brekku, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Menntun 1935  Héraðsskólanum á Laugarvatni, Laugardalshr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Lauk prófi. 
    Atvinna 1936-1947  Barnaskóla Mjóafjarðar, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Kennari. 
    Alþingismaður 1949–1956  Alþingi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Alþingismaður Suður-Múlasýslu. 
    Alþingismaður 1959  Alþingi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Alþingismaður Suður-Múlasýslu. 
    Heimili 1937-1967  Brekku, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Atvinna 1956-1967  Barnaskóla Mjóafjarðar, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Skólastjóri. 
    Ráðherra 1974–1978  Alþingi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Menntamálaráðherra. 
    Alþingismaður 1967–1979  Alþingi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Alþingismaður Austurlands (Framsóknarflokkur). 
    Andlát 14 júl. 2014  Brekku, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Aldur 99 ára 
    Greftrun 25 júl. 2014  Brekkukirkjugarði, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Anna Margrét Þorkelsdóttir & Vilhjálmur Hjálmarsson
    Nr. einstaklings I18573  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 23 des. 2022 

    Fjölskylda Anna Margrét Þorkelsdóttir,   f. 15 feb. 1914, Bót, Tunguhr., N-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 21 apr. 2008, Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar, Seyðisfirði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 94 ára) 
    Hjónaband 12 des. 1936  [2
    Börn 
     1. Hjálmar Vilhjálmsson,   f. 25 sep. 1937   d. 20 ágú. 2011 (Aldur 73 ára)
    Nr. fjölskyldu F4613  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 23 des. 2022 

  • Athugasemdir 
    • Vilhjálmur lauk prófi frá Héraðsskólanum á Laugarvatni 1935. Hann var bóndi á Brekku 1936-1967. Kennari var hann við Barnaskóla Mjóafjarðar 1936-1947, skólastjóri 1956-1967. Vilhjálmur sat á þingi fyrir Framsóknarflokkinn 1949-1956, 1959 og 1967-1979. Hann var menntamálaráðherra 1974-1978.

      Vilhjálmur gegndi fjölda trúnaðarstarfa. Hann var t.a.m. bókavörður Lestrarfélags Mjófirðinga 1928-1998 og stjórnarmaður og framkv.stj. Ræktunarfélags Mjóafjarðar 1946-1967. Hann sat í hreppsnefnd Mjóafjarðarhrepps 1946-1990, oddviti 1950-1978. Fulltrúi Sunnmýlinga á fundum Stéttarsambands bænda 1945-1967, í stjórn sambandsins og í Framleiðsluráði landbúnaðarins 1963-1974. Formaður skólanefndar Húsmæðraskólans á Hallormsstað 1954-1974. Sat í sýslunefnd Suður-Múlasýslu 1960-1988. Formaður Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austurlandi 1962-1967. Fulltrúi Mjóafjarðarhrepps hjá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi 1967-1990, formaður þess í tvö ár. Sat í kirkjuráði 1976-1982. Formaður útvarpsráðs 1980-1983. Frá 1981 til 2013 skrifaði Vilhjálmur 23 bækur um heimabyggðina, menn og málefni. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 20 sep. 1914 - Brekku, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk prófi. - 1935 - Héraðsskólanum á Laugarvatni, Laugardalshr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAtvinna - Kennari. - 1936-1947 - Barnaskóla Mjóafjarðar, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAlþingismaður - Alþingismaður Suður-Múlasýslu. - 1949–1956 - Alþingi, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAlþingismaður - Alþingismaður Suður-Múlasýslu. - 1959 - Alþingi, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - Bóndi. - 1937-1967 - Brekku, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAtvinna - Skólastjóri. - 1956-1967 - Barnaskóla Mjóafjarðar, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsRáðherra - Menntamálaráðherra. - 1974–1978 - Alþingi, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAlþingismaður - Alþingismaður Austurlands (Framsóknarflokkur). - 1967–1979 - Alþingi, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 14 júl. 2014 - Brekku, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 25 júl. 2014 - Brekkukirkjugarði, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Ljósmyndir
    Vilhjálmur Hjálmarsson

    Skjöl
    Vildi helst vera í rifnum fötum
    Vilhjámur Hjálmarsson frá Brekku í Mjóafirði hefur skrifað bók um Hermann Vilhjálmsson föðurbróður sinn
    Frændi Konráðs, föðurbróðir minn
    Æviminningar Hermanns Vilhjálmssonar frá Mjóafirði

    Andlitsmyndir

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 25-07-2014.

    3. [S4] Alþingi, https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=588.


Scroll to Top